Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Viðbrögðin við neyðinni á Haítí - stoltur af okkur

Það gladdi mig að heyra að Íslendingar hefðu verið fyrstir til að senda hjálparsveit til Haítí. Við getum verið stolt af því. Þetta sýnir að þótt Ísland sé eyja líta Íslendingar alls ekki á sig sjálfhverfum augum þannig að þeim finnist það sem gerist út...

Tolofi og tilbeiðsluhúsið

Þetta er skelfilegt! Ég var svo heppinn að kynnast tveimur stúlkum frá þessum heimshluta þegar ég þjónaði við Bahá'í heimsmiðstöðina árið 1996-7. Önnur þeirra, Tolofi Taufalele, var frá Tonga og kom á sama tíma og ég og vorum við saman í nýliðaþjálfun....

Karlakór Kópavogs?

Í gærkvöldi var nítjándagahátíð haldin á heimili eins af bahá'íunum í Kópavogi. Eftir bænastund tók annar hluti hátíðarinnar við þar sem við ræddum málefni trúarinnar í Kópavogi. Eftir ágætar umræður nefndi einn maður að hann hygðist byrja í Karlakór...

Dagbók pílagrímsferðar - brottför og heimkoma

Upphafsfærsla ferðadagbókar Brottför og heimkoma - 26. og 27. mars – miðvikudagur og fimmtudagur Rútan kom og sótti okkur rétt eftir kl. 11 þar sem við biðum í lobbýinu á hótelinu. Ég skrifaði í dagbókina mína en Erin var of stressuð til að skrifa...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 10

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 10 - 25. mars – þriðjudagur Við leyfðum okkur sofa til kl. 08:00 í dag þar sem eini dagskrárliðurinn í dag byrjar ekki fyrr en kl. 12:30 með heimsókn í hús Meistarans á Haparsimstræti . Við tókum það því rólega...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 9

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 9 - 24. mars – mánudagur Í dag heimsóttum við byggingarnar á boganum , þ.e.a.s. stjórnfarslegar byggingar bahá'í trúarinnar á Karmelfjalli, en þær standa við bogalaga stíg. Heimsóknin hófst kl. 10:30 svo við gátum...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 8

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 8 - 23. mars – sunnudagur Í dag er síðasta skipulagða ferðin okkar til ‘Akká . Í þetta sinn heimsækjum við hús ‘Abdu'lláh Páshá . Húsið er nefnt eftir landsstjóranum í ‘Akká sem bjó þar fyrrihluta...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 6

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 6 - 21. mars 2008 - föstudagur Í dag er engin skipulögð pílagrímadagskrá enda Naw-Rúz (nýársdagur) . Það verður haldið upp á daginn með helgistund kl. 16:00. Við leyfðum okkur að sofa aðeins lengur í dag og vorum ekki...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 5

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 5 - 20. mars 2008 – fimmtudagur Í dag tókum við aldrei þessu vant strætó nr. 22 niður að pílagrímamiðstöðinni . Við byrjuðum á að heimsækja minnisvarðagarðinn og báðum og lásum úr ritunum í tengslum við grafir...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 4

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 4 - 19. mars 2008 – miðvikudagur Þetta var svolítill stressdagur. Erin var slöpp í morgun svo við náðum ekki að fá okkur morgunmat á hótelinu. Við urðum að drífa okkur niður í pílagrímamiðstöð fyrir kl. 08:30 þar...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband