Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Eurovision

Ţađ var heldur betur spennandi ađ horfa á Eurovision í gćrkvöldi. Jóhanna var klárlega međ betri lögum í keppninni í gćrkvöldi og ég var farinn ađ óttast verulega ađ úrslitin yrđu svo fáránleg ađ fullt af krappí lögum kćmust áfram en ekki íslenska lagiđ....

Skrifstofum Ebadi lokađ

Ég missti alveg af ţessari frétt. Frétti af ţessu fyrst nú ţegar ég fékk senda frétt frá Alţjóđlega bahá'í samfélaginu i dag um máliđ: Baha’is call for reopening of human rights center in Iran Ég fór ţvínćst yfir á ţennan vef:...

Lögmannabrandarar

Ţorkell birti á bloggi sínu samtöl sem eiga ađ hafa átt sér stađ í alvörunni (sem er međ ólíkindum). Ég sneri ţeim yfir á íslensku og leyfi mér ađ birta hér. Ţetta er mjög fyndiđ! Njótiđ! Lögmađur: - Ertu kynferđislega virk? Vitni: - Nei, ég ligg bara....

Fjórir bahá'íar handteknir í Jemen

Fréttavefur Alţjóđlega bahá'í samfélagsins ( news.bahai.org) var rétt í ţessu ađ birta frétt um fjóra bahá'ía sem nýveriđ voru handteknir í Jemen. Samkvćmt henni voru handtökurnar vegna trúarskođana ţeirra, en hingađ til hefur hiđ 250 manna bahá'í...

Margar heimsreisur fyrir heilar 20 krónur!!

Lol! Ţau komust yfir heilar 20 krónur og lifđu hátt á dvölinni: „Alls komst pariđ yfir jafnvirđi á annars tugs íslenskra króna međ ţessum hćtti. “ segir í fréttinni. Kannski ţetta verđi leiđrétt

Fyndiđ lag frá Rússlandi

Facebook vinkona mín frá Rússlandi birti lög á síđunni sinni međ hljómsveit sem nýlega hefur orđiđ nokkuđ frćg í Rússlandi. Ţetta eru nokkrir náungar sem hafa veriđ ađ spila saman og birtu tónlist á netinu og hafa hlotiđ ţessar líka frábćru viđtökur. Mér...

„Íran verđi hreinsađ af bahá'íum“

Í dag sendi Alţjóđlega bahá'í samfélagiđ frá sér fréttatilkynningu á vef sínum ţar sem kemur fram ađ í raun sé ekki vitađ um afdrif bahá'íanna sex sem handteknir voru nýveriđ. Ćttingjum ţeirra og öđrum hefđi veriđ meinađur ađgangur ađ ţeim og misvísandi...

Dćmi um starf bahá'ía í Íran

Ţessi viđbrögđ Íranskra stjórnvalda koma ekki á óvart frekar en venjulega. Stađreyndin er hinsvegar sú ađ bahá'íar hafa ţvert á móti gert sitt ítrasta til ađ byggja upp Íranskt samfélag og lagt mikiđ af mörkum í t.d. menntamálum. Ţetta óttast Íransstjórn...

Handtökur á bahá'íum í Íran - tenglar og myndskeiđ

Hér er ađ finna áhrifaríkt myndskeiđ af youtube sem ég fann og tengla sem mér voru sendir á erlendar fréttasíđur ţar sem fjallađ er um handtökurnar í Íran. http://news.yahoo.com/s/afp/20080517/wl_canada_afp/canadairanbahairightsreligion...

„Vinirnir“ handteknir

Allir međlimir sjö manna óformlegs stjórnunarhóps bahá'í samfélagsins í Íran, sem gengur undir nafnin „Vinirnir“, voru handteknir í Íran í gćr. Handtökuađgerđin var skipulögđ ađ ţví er virđist af leyniţjónustu landsins og minnir um margt á...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband