Darían á borðkassanum

Við keyptum okkur nýtt eldhúsborð úr IKEA sem Erin setti svo saman af sinni alkunnu lagni (maður er sko vel giftur! :). Áður hafði Darían mjög gaman að því að skríða ofan á kassanum. Hann datt þó einu sinni fram af afturábak og á hausinn, en svona læra litlir strákar um þyngdaraflið og hætturnar sem fylgja því.

Ljósmyndari: Badí/Erin | Staður: Kópavogur | Tekin: 2.8.2007 | Bætt í albúm: 19.8.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband