Það var hér sem Mírzá Mihdí féll niður þakglugga þegar hann gekk um á þakinu í bæn. Bahá'u'lláh spurði illa slasaðan son sinn hvort hann kysi líf eða dauða. Hann sagðist kjósa að fórna lífi sínu til að fylgjendur hans gætu heimsótt hann á ný. Skömmu eftir andlátið fór að slaka á hömlunum og pílagrímar gátu aftur heimsótt Bahá'u'lláh.
Bætt í albúm: 5.5.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.