Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Mánudagur, 20. apríl 2009
Krafinn um ađ gera grein fyrir eigin glćpum
Alţjóđlega bahá'í samfélagiđ , ásamt tveimur öđrum mannréttindasamtökum, hefur gefiđ út sameiginlega fréttatilkynningu ţar skorađ er á Mahmoud Ahmedinejad ađ bregđast viđ alvarlegri mismunun og mannréttindabrotum gegn eigin ţegnum í heimalandi sínu er...
Ţriđjudagur, 14. apríl 2009
Heimili brennd af svipuđum ástćđum
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ kemur út úr ţessu máli en ţegar menn snúa frá islam til annarrar trúar er litiđ svo á ađ viđkomandi hafi gerst sekur um fráfall frá trúnni en lög islam varđandi fráfall (enska: apostasy ) kveđa á um dauđarefsingu. Ţetta er...
Ţriđjudagur, 17. mars 2009
Góđar fréttir frá Egyptalandi!
Loksins er eitthvađ gott ađ frétta af skilríkjamálinu í Egyptalandi. Eins og ég hef áđur fjallađ um hafa bahá'íar í Egyptalandi stađiđ í málaferlum vegna ţess ađ ţeir hafa ekki mátt skrá rétt trúarbrögđ á nafnskírteini sín, en ţessi skírteini eru mjög...
Mánudagur, 9. mars 2009
Murder with impunity – vídeó
Hér er áhrifamikiđ myndband sem ég sá á facebook um ofsóknirnar gegn bahá'íum í Íran. Ţar eru sýnd ýmis myndbrot frá ţví á 9. áratugnum og ţeim skeytt saman. Í ţví kemur fram ađ Írönsk stjórnvöld séu ađ fremja ţjóđarmorđ (genocide) gegn bahá'íum. Ţađ er...
Föstudagur, 6. mars 2009
Viđbrögđ viđ úrskurđi saksóknara Írans
Í dag barst bréf frá Allsherjarhúsi réttvísinnar , ćđstu stjórnstofnun bahá'í trúarinnar, ţar sem kemur fram ađ í ljósi ţess ađ starfsemi stjórnunarnefndanna sem hafa haft umsjón međ lágmarksţörfum trúarinnar ţar í landi sé ekki lengur liđin af hálfu...
Ţriđjudagur, 24. febrúar 2009
Viđtal viđ nóbelsverđlaunahafann Shirin Ebadi
Hér er viđtal viđ Shirin Ebadi á Channel 4 sjónvarpsstöđinni í Bretlandi ţar sem gert er grein fyrir hennar stöđu í ljósi ofsókna Íransstjórnar á hendur henni sem međal annars helgast af ţví ađ hún hefur tekiđ ađ sér ađ verja bahá'íana sjö sem sitja bak...
Ţriđjudagur, 24. febrúar 2009
Bćn og skilabođ
Hér má sjá fallegt myndband međ bćn fyrir bahá'íunum í Íran og skilabođ frá Allsherjarhúsi réttvísinnar til ţeirra.
Föstudagur, 20. febrúar 2009
Vilja senda áheyrnarfulltrúa til Íran
Ég las nýlega frétt á fréttavef Alţjóđlega bahá'í samfélagsins og er alveg yfir mig ánćgđur og ţakklátur ađ lesa ađ Evrópusambandiđ og fleiri evrópsk lönd, ţar á međal Ísland, hafa fariđ fram á ađ fá ađ senda áheyrnafulltrúa til Íran á réttarhöldin yfir...
Ţriđjudagur, 17. febrúar 2009
Kýs ţannig annađ kvöld
Ţađ vill svo skemmtilega ađ ég er ađ fara kjósa í persónukjöri annađ kvöld. Annađ kvöld fer nefnilega fram kosning á fulltrúum úr Suđvesturkjördćmi til Landsţings bahá'ía á Íslandi. Nítján fulltrúar allstađar ađ af landinu kjósa svo níu međlimi Andlegs...
Mánudagur, 16. febrúar 2009
Stefnt fyrir rétt fyrir „njósnir fyrir Ísrael, smána trúarlega helgi og áróđur“
Ţćr fréttir bárust í síđustu viku ađ bahá'íarnir sjö sem handteknir voru í maí í fyrra skuli mćta fyrir rétt ţar sem ţeir munu vera ákćrđir fyrir „njósnir fyrir Ísraelsríki, smána [islamska] trúarlega helgi, og áróđur gegn Islamska lýđveldinu"....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)