Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Inn um bakdyrnar á samkomu sér til heiðurs

Nú hef ég nýlokið við að að lesa seinna bindið í mjög áhugaverðu safni af sögum af ‘Abdu’l-Bahá sem ber nafnið Visiting ‘Abdu’l-Bahá eftir Earl Redman. Redman og eiginkona hans komu hingað til lands fyrir nokkrum árum og heimsóttu...

Stjórnarskrá Írans virt að vettugi

Fyrsta dómþing í réttarhöldum yfir fyrrverandi meðlimum Yárán [framb: Jaran], ad-hoc stjórnunarnefndar sem hafði umsjón með grunnþörfum Bahá'í samfélagsins í Íran, var haldið gær. Samkvæmt óstaðfestum heimildum fór megintími þess í að lesa upp...

Réttarhöld yfir bahá'íunum hafin

Réttarhöld yfir sjö fyrrverandi meðlimum stjórnunarnefndar Bahá'í samfélagsins í Íran eru hafin. Þeim hefur verið frestað þrisvar eins og kom fram í fjögurfréttir RÚV í gær. Sjömenningarnir hafa verið í fangelsi í meira en 20 mánuði og hafa ekki haft...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 7

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 7 - 22. mars 2008 – laugardagur Í dag var komið að heimsókn í Alþjóðlega minjasafnið . Þar myndum við fá að sjá myndir af Bábinum og Bahá'u'lláh og muni tengda þeim og einnig muni tengda ‘Abdu'l-Bahá og...

Murder with impunity – vídeó

Hér er áhrifamikið myndband sem ég sá á facebook um ofsóknirnar gegn bahá'íum í Íran. Þar eru sýnd ýmis myndbrot frá því á 9. áratugnum og þeim skeytt saman. Í því kemur fram að Írönsk stjórnvöld séu að fremja þjóðarmorð (genocide) gegn bahá'íum. Það er...

Stefnt fyrir rétt fyrir „njósnir fyrir Ísrael, smána trúarlega helgi og áróður“

Þær fréttir bárust í síðustu viku að bahá'íarnir sjö sem handteknir voru í maí í fyrra skuli mæta fyrir rétt þar sem þeir munu vera ákærðir fyrir „njósnir fyrir Ísraelsríki, smána [islamska] trúarlega helgi, og áróður gegn Islamska lýðveldinu"....

Ein saga í viðbót

Jarðarför Höllu Sigurðardóttur, sem ég fjallaði um í síðustu færslu, fór fram í gær. Mér skilst að athöfnin hafi verið mjög falleg og náðu ellefu bahá'íar að mæta í jarðarförina í Neskaupstað þrátt fyrir slæmt veður. Reyndar urðu sex þeirra veðurtepptir...

Eining mannkyns og loftslagsráðstefnan í Poznan

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur nefnir nýlega í bloggi sínu um loftslagsráðstefnuna í Poznan hafi ekki hlotið mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Ég hnaut um það einnig og velti fyrir mér af hverju maður hefði ekki heyrt meira um hana þegar ég las frétt...

Tónlistarmyndband með Devon Gundry

Í ágúst sl. var hér á landi ungur bahá'íi að nafni Devon Gundry og spilaði m.a. í bahá'í miðstöðinni á menningarnótt í Reykjavík. Nú nýlega birti hann myndband við eitt af lögum sínum við vers úr bæn sem margir bahá'íar þekkja vel og hljómar svo: Armed...

Ráðstefnur víðsvegar um heiminn

Allsherjarhús réttvísinnar boðaði nýlega til 41 ráðstefnu víðsvegar um heiminn. Þær marka miðbik fimm ára áætlunnar sem bahá'íar um allan heim eru að vinna að. Markmið áætlunarinnar er að koma á fót og starfrækja helgistundir, barna- og unglingafræðslu...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband