Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

Viđbrögđin viđ neyđinni á Haítí - stoltur af okkur

Ţađ gladdi mig ađ heyra ađ Íslendingar hefđu veriđ fyrstir til ađ senda hjálparsveit til Haítí. Viđ getum veriđ stolt af ţví. Ţetta sýnir ađ ţótt Ísland sé eyja líta Íslendingar alls ekki á sig sjálfhverfum augum ţannig ađ ţeim finnist ţađ sem gerist út...

Stjórnarskrá Írans virt ađ vettugi

Fyrsta dómţing í réttarhöldum yfir fyrrverandi međlimum Yárán [framb: Jaran], ad-hoc stjórnunarnefndar sem hafđi umsjón međ grunnţörfum Bahá'í samfélagsins í Íran, var haldiđ gćr. Samkvćmt óstađfestum heimildum fór megintími ţess í ađ lesa upp...

Réttarhöld yfir bahá'íunum hafin

Réttarhöld yfir sjö fyrrverandi međlimum stjórnunarnefndar Bahá'í samfélagsins í Íran eru hafin. Ţeim hefur veriđ frestađ ţrisvar eins og kom fram í fjögurfréttir RÚV í gćr. Sjömenningarnir hafa veriđ í fangelsi í meira en 20 mánuđi og hafa ekki haft...

Trúfrelsi í Egyptalandi

Ţann 7. september fjallađi Public Radio International um málefni bahá'íanna í Egyptalandi í ţćttinum The World. The World er ţáttur sem unnin er sameiginlega af WGBH/Boston, PRI og BBC. Egypskir bahá'íar hafa lengi glímt viđ ađ fá ekki skilríki sem...

Ţegar bahá’íar njóta frelsis munu ađrir Íranir einnig njóta ţess

Mér var bent á góđa grein á vef CNN ţar sem Hamid Dabashi, prófessor í Írönskum frćđum viđ Kólumbíuháskóla í Bandaríkjunum, fjallar um og útskýrir skilmerkilega ţá hćttu sem steđjar ađ Bahá'í samfélaginu í Íran og setur ţađ í samhengi viđ...

Viđ erum ekki njósnarar!

Ég fann ţetta áhrifamikla vídeó af leikriti sem haldiđ var á samkomu til stuđnings bahá'íum í Íran sem haldin var í Bandaríkjunum. Sjá nánar á iranpresswatch.com: http://www.iranpresswatch.org/post/4779. Ţađ er í tveimur pörtum, en annar hlutinn ćtti ađ...

Réttarhöldum frestađ til 18. október.

Réttarhöldunum hefur veriđ frestađ enn og aftur, nú til 18. október. Alţjóđlega bahá'í samfélagiđ vonast til ţess ađ sakborningunum verđi sleppt gegn greiđslu tryggingargjalds. Sjá nánar á vef Alţjóđlega bahá'í samfélagsins:...

Hefjast réttarhöld í dag?

Í dag eiga ađ hefjast réttarhöld yfir bahá'íunum sjö sem störfuđu í stjórnunarnefnd sem hafđi umsjón međ lágmarksţörfum hins 300.000 manna bahá'í samfélags í Íran. Bahá'íar um allan heim biđja fyrir vernd ţessara trúbrćđra sinna sem gćtu átt yfir höfđi...

Verđur réttađ yfir bahá’í sakborningunum í dag?

Samkvćmt munnlegum heimildum verđur réttađ yfir sjö manna hópi forystumanna bahá'í samfélagsins í Íran á dag, 11. júlí, í deild nr. 28 viđ íranska byltingarréttinn. Sjömenningarnir eiga yfir höfđi sér dauđadóm fyrir „trúarspjöll" og „ađ...

Íran - lag um frelsi

Ţessar fréttir minna nokkuđ á byltinguna 1979 og sýna svo ekki verđur um villst ađ ţađ eru fleiri en bahá'íar sem eru kúgađir af stjórnvöldum ţar í landi. Ein írönsk vinkona mín á facebook hefur nýlega samiđ lag ásamt vinkonu sinni. Ég varđ forvitinn og...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband