Færsluflokkur: Lífstíll
Föstudagur, 18. júlí 2008
Helgistund í kvöld
Jæja, þá er komið að því. Í kvöld kl. 20:00 verður helgistund á heimili okkar Erinar. Við stefnum að því að hafa a.m.k. eina slíka í mánuði. Þema kvöldsins verður „uppeldi barna“. Hér er tilvitnun sem ég fann eftir 'Abdu'l-Bahá sem e.t.v....
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 27. júní 2008
Fyrirlestur um trú og vísindi
Á sunnudaginn nk. kl. 16:00 verður haldinn fyrirlestur í Bahá'í miðstöðinni, Öldugötu 2 Reykjavík um samspil trúar og vísinda. Það er Dr. Jamshid Khatamian sem er vísindamaður sem sérhæfir sig í vetnismálsamböndum og situr einmitt ráðstefnu sem fer fram...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 6. júní 2008
Landsþing bahá'ía 2008
Helgina 24. - 25. maí sl. var haldið 37. Landsþing bahá'ía á Íslandi að Bahá'í setrinu að Kistufelli. Undirbúningur þingsins hófst í byrjun ársins þegar bahá'íar frá hinum ýmsu kjördæmum landsins kusu fulltrúa á landsþingið. Á Íslandi eru fulltrúarnir...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 30. apríl 2008
Niðurstöður liggja fyrir
Geggjað! Meðlimir Allsherjarhúss réttvísinnar næstu fimm árin eru: Farzam Arbab, Kiser Barnes, Peter Khan, Hooper Dunbar, Firaydoun Javaheri, Paul Lample, Payman Mohajer, Shahriar Razavi, Gustavo Correa. Þar af eru tveir nýjir: Shahriar Razavi - hann er...
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Miðvikudagur, 30. apríl 2008
Nú bíður maður spenntur
Um þessar mundir stendur yfir Heimsþing bahá'ía í Haifa. Meðlimir Andlegra þjóðarráða bahá'ía eru þar saman komnir til að kjósa æðstu stjórnstofnun bahá'í heimsins, Allsherjarhús réttvísinnar. Fimm félagar mínir sem sitja í íslenska þjóðarráðinu eru þar...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. apríl 2008
Að vera sendur til Coventry
Að vera sendur til Coventry („to be sent to Coventry“) er orðatiltæki á Bretlandi sem þýðir að vera útskúfaður og lítils virtur. Ekki er alveg ljóst af hverju þetta orðatiltæki stafar, skv. yfirborðslegu gúgli mínu þar um. En hvað um það....
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 27. febrúar 2008
„Bahá'í stjórnskipulagið og hugmyndin um ríki Guðs“ - viðtal
Jæja, Rósin, fréttabréf Bahá'í samfélagsins í Reykjavík birti „viðtal“ við mig (raunar varð ég að lagfæra spurningarnar sjálfur, hehh ). Þar sem ég á því að nokkru leiti að þakka bloggsamræðum við Mofa og Hauk leyfi ég mér að birta það hér....
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)