Færsluflokkur: Lífstíll

Helgistund í kvöld

Jæja, þá er komið að því. Í kvöld kl. 20:00 verður helgistund á heimili okkar Erinar. Við stefnum að því að hafa a.m.k. eina slíka í mánuði. Þema kvöldsins verður „uppeldi barna“. Hér er tilvitnun sem ég fann eftir 'Abdu'l-Bahá sem e.t.v....

Fyrirlestur um trú og vísindi

Á sunnudaginn nk. kl. 16:00 verður haldinn fyrirlestur í Bahá'í miðstöðinni, Öldugötu 2 Reykjavík um samspil trúar og vísinda. Það er Dr. Jamshid Khatamian sem er vísindamaður sem sérhæfir sig í vetnismálsamböndum og situr einmitt ráðstefnu sem fer fram...

Landsþing bahá'ía 2008

Helgina 24. - 25. maí sl. var haldið 37. Landsþing bahá'ía á Íslandi að Bahá'í setrinu að Kistufelli. Undirbúningur þingsins hófst í byrjun ársins þegar bahá'íar frá hinum ýmsu kjördæmum landsins kusu fulltrúa á landsþingið. Á Íslandi eru fulltrúarnir...

Niðurstöður liggja fyrir

Geggjað! Meðlimir Allsherjarhúss réttvísinnar næstu fimm árin eru: Farzam Arbab, Kiser Barnes, Peter Khan, Hooper Dunbar, Firaydoun Javaheri, Paul Lample, Payman Mohajer, Shahriar Razavi, Gustavo Correa. Þar af eru tveir nýjir: Shahriar Razavi - hann er...

Nú bíður maður spenntur

Um þessar mundir stendur yfir Heimsþing bahá'ía í Haifa. Meðlimir Andlegra þjóðarráða bahá'ía eru þar saman komnir til að kjósa æðstu stjórnstofnun bahá'í heimsins, Allsherjarhús réttvísinnar. Fimm félagar mínir sem sitja í íslenska þjóðarráðinu eru þar...

Að vera sendur til Coventry

Að vera sendur til Coventry („to be sent to Coventry“) er orðatiltæki á Bretlandi sem þýðir að vera útskúfaður og lítils virtur. Ekki er alveg ljóst af hverju þetta orðatiltæki stafar, skv. yfirborðslegu gúgli mínu þar um. En hvað um það....

„Bahá'í stjórnskipulagið og hugmyndin um ríki Guðs“ - viðtal

Jæja, Rósin, fréttabréf Bahá'í samfélagsins í Reykjavík birti „viðtal“ við mig (raunar varð ég að lagfæra spurningarnar sjálfur, hehh ). Þar sem ég á því að nokkru leiti að þakka bloggsamræðum við Mofa og Hauk leyfi ég mér að birta það hér....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband