Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Heimili brennd af svipuđum ástćđum

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ kemur út úr ţessu máli en ţegar menn snúa frá islam til annarrar trúar er litiđ svo á ađ viđkomandi hafi gerst sekur um fráfall frá trúnni en lög islam varđandi fráfall (enska: apostasy ) kveđa á um dauđarefsingu. Ţetta er...

Góđar fréttir frá Egyptalandi!

Loksins er eitthvađ gott ađ frétta af skilríkjamálinu í Egyptalandi. Eins og ég hef áđur fjallađ um hafa bahá'íar í Egyptalandi stađiđ í málaferlum vegna ţess ađ ţeir hafa ekki mátt skrá rétt trúarbrögđ á nafnskírteini sín, en ţessi skírteini eru mjög...

Murder with impunity – vídeó

Hér er áhrifamikiđ myndband sem ég sá á facebook um ofsóknirnar gegn bahá'íum í Íran. Ţar eru sýnd ýmis myndbrot frá ţví á 9. áratugnum og ţeim skeytt saman. Í ţví kemur fram ađ Írönsk stjórnvöld séu ađ fremja ţjóđarmorđ (genocide) gegn bahá'íum. Ţađ er...

Viđbrögđ viđ úrskurđi saksóknara Írans

Í dag barst bréf frá Allsherjarhúsi réttvísinnar , ćđstu stjórnstofnun bahá'í trúarinnar, ţar sem kemur fram ađ í ljósi ţess ađ starfsemi stjórnunarnefndanna sem hafa haft umsjón međ lágmarksţörfum trúarinnar ţar í landi sé ekki lengur liđin af hálfu...

Viđtal viđ nóbelsverđlaunahafann Shirin Ebadi

Hér er viđtal viđ Shirin Ebadi á Channel 4 sjónvarpsstöđinni í Bretlandi ţar sem gert er grein fyrir hennar stöđu í ljósi ofsókna Íransstjórnar á hendur henni sem međal annars helgast af ţví ađ hún hefur tekiđ ađ sér ađ verja bahá'íana sjö sem sitja bak...

Vilja senda áheyrnarfulltrúa til Íran

Ég las nýlega frétt á fréttavef Alţjóđlega bahá'í samfélagsins og er alveg yfir mig ánćgđur og ţakklátur ađ lesa ađ Evrópusambandiđ og fleiri evrópsk lönd, ţar á međal Ísland, hafa fariđ fram á ađ fá ađ senda áheyrnafulltrúa til Íran á réttarhöldin yfir...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband