Ţriđjudagur, 12. janúar 2010
Réttarhöld yfir bahá'íunum hafin
Réttarhöld yfir sjö fyrrverandi međlimum stjórnunarnefndar Bahá'í samfélagsins í Íran eru hafin. Ţeim hefur veriđ frestađ ţrisvar eins og kom fram í fjögurfréttir RÚV í gćr.
Sjömenningarnir hafa veriđ í fangelsi í meira en 20 mánuđi og hafa ekki haft ađgang ađ lögfrćđingi sínum. Heimildir herma ađ lögfrćđingar ţeirra hafi orđiđ ađ ţrátta og skammast viđ starfsmenn réttarins til ţess láta ţá hleypa sér inn í réttarsalinn.
Líklegt er ađ um sýndarréttarhöld verđi ađ rćđa eins og hefur veriđ í tilvikum andófsmanna í Íran undanfarna mánuđi. Fjölmiđlar í Íran hafa auk ţess birt villandi fréttir til ófrćgingar fyrir sjömenningana og bahá'í samfélagiđ í Íran.
Nánar á vef Alţjóđlega bahá'í samfélagsins: news.bahai.org .
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.