Ađför ađ menntun bahá'ía í Íran

 

BIHE
 

 

Í dag birti Fréttablađiđ grein eftir mig ţar sem fjallađ er um ţađ hvernig Íransstjórn hindrar bahá'ía í ađ afla sér ćđri menntunar. Í nćstu viku munu sérprentuđ póstkort stíluđ á menntamálaráđherra Írans međ stuđningsyfirlýsingu viđ bahá'ía ţar í landi koma úr prentun. Ţú getur lagt ţitt af mörkunum međ ţví ađ skrifa nafn ţitt á slíkt póstkort og senda til Írans. Hćgt verđur ađ nálgast ţau á Skrifstofu Bahá'í samfélagsins ađ Öldugötu 2, Reykjavík (sími 567-0344).

Greinin á Vísi

Greinin í Fréttablađinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband