Sumarskólinn

Jćja, ég byrjađi fyrir löngu á ţessari fćrslu en komst aldrei í ađ klára hana. En betra er seint en aldrei ekki satt?

Í byrjun ágúst fórum viđ Erin og Darian á Sumarskóla bahá'ía. Hann var hreint út sagt frábćr. Ađalfyrirlesarnir, sem ađ ţessu sinni voru hjónin Giuseppe Robiati og eiginkona hans Mehry Sefidvash-Robiati, kunnu svo sannarlega ađ koma frá sér efninu og krydduđu ţađ inn á milli međ líflegum sögum sem fengu fólk ýmist til ađ hlćja eđa gráta. Ađsóknin var mjög góđ ađ ţessu sinni og voru gestir flestir um 115 talsins á laugardeginum. 

Giuseppe, eđa Beppe, eins og hann er kallađur, fjallađi um Heimsskipulag Bahá'u'lláh, og setti ţađ í samhengi viđ grunnstarfsemina sem bahá'íar um allan heim vinna viđ ađ byggja upp, ţ.e. námhringi, helgistundir, barnafrćđslu og unglingakennslu.

Konan hans, Mehry, var međ fyrirlestra um hjónaband og fjölskyldulíf. Hún starfar sem sálfrćđingur og hjónabandsráđgjafi og hefur gefiđ út bókina Coral and Perls sem fjallar um ţetta mál út frá bahá'í sjónarhorni. Ţađ vill svo skemmtilega til ađ viđ keyptum bókina stuttu eftir ađ viđ giftum okkur (hmm.. eđa var ţađ áđur ... allavega) og Erin er sérstaklega hrifin af henni.

Ţađ kom okkur ţví skemmtilega á óvart ţegar hún var kynnt á sumarskólanum og fram kom ađ hún hafđi skrifađ bókina.  Erin greip ţví tćkifćriđ eftir sumarskólann og fékk hana til ađ árita bókina okkar.

Ég ćtla mér ađ segja fleiri sögur frá sumarskólanum en ég lćt ţetta duga í bili. Ég er ađ vinna í ţví ađ setja inn fleiri myndir og mun líklega reyna ađ skrifa út frá ţeim.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband