Mánudagur, 3. september 2007
Skilríkjamáliđ - brilljant ádeila
Ég var ađ sjá fćrslu hjá Barney Leith međ ţessu myndskeiđi hér fyrir neđan. Ţetta er eftirlíking af frćgri auglýsingu sem beint er ađ ferđamönnum til Egyptalands og er unnin af Muslim Network for Bahai Rights.
Myndskeiđiđ er nokkuđ áhrifaríkt. Nánari uppýsingar um skilríkjamáliđ má finna hér til vinstri og einnig má lesa eldri frétt um máliđ hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.