Tónlist - Seals & Crofts og Einar Ágúst

Einar Ágúst hefur sett nýtt lag eftir sig á myspace síðuna sína www.myspace.com/einaragust og frumflutti það á Bylgunni í dag (missti af því því miður). Mjög gott að mínu mati. Svo var viðtal við hann sem nálgast má hér.

Svo tókst mér að vafra þaðan inn á myspacesíðu fyrir Seals and Crofts. Kíkið endilega á hana og hlustið. Fyrir þá sem ekki vita voru Seals and Crofts band skipað tveimur bahá'íum sem voru nokkuð frægir á 8. áratug síðustu aldar. Þeir komu m.a. hingað til lands héldu tónleika við mikla hrifningu og margir af hippakynslóðinni muna enn eftir þeim.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband