Miđvikudagur, 26. september 2007
Merkur bahá'íi látinn
Ţćr leiđu fréttir bárust í gćr á fréttavef Alţjóđalega bahá'í samfélagsins ađ Dr. 'Alí Muhammad Varqá vćri látinn. Ég var svo heppinn ađ fá tćkifćri til ađ hitta hann og hlýđa á hann ţegar ég ţjónađi viđ heimsmiđstöđ bahá'í trúarinnar í Haifa, Ísrael áriđ 1996-97. Hann var síđasta eftirlifandi Hönd málstađarins sem Shoghi Effendi, vörđur bahá'í trúarinnar, útnefndi á sínum tíma. Andlát hans markar ţví nokkur tímamót í sögu bahá'í trúarinnar ţar sem engar fleiri Hendur verđa útnefndar. Ţess í stađ fćrist verksviđ ţeirra ađ mestu leiti yfir til Alţjóđlegu ráđgjafamiđstöđvarinnar.
Dr. Varqá var ákaflegur blíđur og vingjarnlegur í viđmóti. Hann fćddist áriđ 1912 og ţjónađi trúnni dyggilega fjölmörg ár.
Barney Leith gerir honum betri skil í bloggi sínu hér.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:52 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.