Þriðjudagur, 25. desember 2007
Neibb, úrskurði í skilríkjamáli frestað til 22. jan
Úrskurði í kærumálunum tveimur í skilríkjamálinu hefur verið frestað til 22. janúar skv. fréttavef Alþjóðlega bahá'í samfélagsins. Á meðan geta Egypskir bahá'íar lítið gert annað en að reyna að þrauka á meðan að þeim eru allar bjargir bannaðar þar til að kemur að þeim úrskurði.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.