Dćmi um starf bahá'ía í Íran

Ţessi viđbrögđ Íranskra stjórnvalda koma ekki á óvart frekar en venjulega. Stađreyndin er hinsvegar sú ađ bahá'íar hafa ţvert á móti gert sitt ítrasta til ađ byggja upp Íranskt samfélag og lagt mikiđ af mörkum í t.d. menntamálum.

Ţetta óttast Íransstjórn hinsvegar og fer ávallt ţá leiđ ađ saka bahá'ía um ađ vinna fyrir Ísraelsmenn og vinna gegn stjórnvöldum. Hvort tveggja er rangt. Bahá'íar mega ekki hafa nein afskipti af stjórnmálum eđa taka ţátt í flokkspólitísku starfi. Ţeim ber ađ sýna stjórnvöldum lands síns skilyrđislausa hollustu, jafnvel klerkastjórninni í Íran sem ofsćkir ţá.

Einu tengsl bahá'í samfélagsins viđ Ísraelsríki helgast af veru heimsmiđstöđvar trúarinnar ţar í landi ţökk sé ákvörđunum persakeisara og tyrkjasoldáns á 19. öld.

Hér eru svo tengill á umfjöllun um starf bahá'ía í Íran međ unglingum. Sams konar starf fer fram hér á Íslandi, t.d. í Kópavogi og Reykjanesbć.

http://news.bahai.org/story/602 

Svo er hér nánari útlistun á starfi bahá'ía í Íran ađ menntamálum og sagan rakin frá 19. öld. Bahá'íar stofnuđu t.d. einn fyrsta stúlknaskóla landsins, Tarbíyyat stúlknaskólann áriđ 1911.

http://denial.bahai.org/003.php 

 


mbl.is Íranar stađfesta ađ bahá'íar hafi veriđ handteknir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband