Helgistund í kvöld

Jæja, þá er komið að því. Í kvöld kl. 20:00 verður helgistund á heimili okkar Erinar. Við stefnum að því að hafa a.m.k. eina slíka í mánuði. Þema kvöldsins verður „uppeldi barna“. Hér er tilvitnun sem ég fann eftir 'Abdu'l-Bahá sem e.t.v. verður lesin upp í kvöld:

 

The education and training of children is among the most meritorious acts of humankind and draweth down the grace and favour of the All-Merciful, for education is the indispensable foundation of all human excellence and alloweth man to work his way to the heights of abiding glory. If a child be trained from his infancy, he will, through the loving care of the Holy Gardener, drink in the crystal waters of the spirit and of knowledge, like a young tree amid the rilling brooks. And certainly he will gather to himself the bright rays of the Sun of Truth, and through its light and heat will grow ever fresh and fair in the garden of life.

Therefore must the mentor be a doctor as well: that is, he must, in instructing the child, remedy its faults; must give him learning, and at the same time rear him to have a spiritual nature. Let the teacher be a doctor to the character of the child, thus will he heal the spiritual ailments of the children of men.

    (Abdu'l-Baha, Selections from the Writings of Abdu'l-Baha, p. 129)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

mikilvægt og verðugt verkefni sem þið ætlið að fjalla um...njótið kvöldsins.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 14.8.2008 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband