Ţriđjudagur, 19. ágúst 2008
Sumarskólinn
Jćja, ţar kom ađ ţví ađ mađur skrifađi nokkrar línur á bloggiđ sitt. Ţađ er búiđ ađ vera brjálađ ađ gera og ţví enginn tími til ađ blogga. Hér er smá skýrsla um sumarskólann:
Í byrjun ágúst fórum viđ á Sumarskóla bahá'ía sem haldinn var aftur í Hlíđardalsskóla. Ţátttakan var mjög góđ, um og yfir hundrađ manns allan tímann sem náđi hámmarki um helgina ţegar um 140 manns mćttu í kvöldverđ á föstudagskvöldinu og tóku ţátt í skemmtilegri kvölddagsskrá.
Ađalfyrirlesari skólans var ađ ţessu sinni Ian Semple, fyrrum međlimur Allsherjarhúss réttvísinnar. Hann ţjónađi ţeirri stofnun frá upphafi, 1963 til 2005, ţegar hann bađst lausnar sökum aldurs. Fyrirlestrarnir hans voru mjög áhugaverđir, a.m.k. ţeir sem ég náđi ađ sćkja. Sá fyrri sem ég sótti (og reyndar túlkađi fyrir hann) fjallđi um trúna sem brúarsmiđ (Our Faith as a Bridge Builder). Ţar lćrđi ég ađ hugmyndin um trúna sem brú má rekja aftur til Rómar, en einn af titlum ćđstaprests Rómar var Pontifex Maximus (ađalbrúarsmiđur). Ţennan titil hefur Páfinn nú eignađ sér. Auđvitađ rćddi hann um bahá'í trúna sem brúarsmiđ: Milli ţjóđa og kynţátta, milli vísinda og trúar o.s.fr.
Á ţeim seinni sagđi hann frá endurminningum sínum um bahá'í starfsemina frá ţví ađ hann gerđist bahá'íi áriđ 1949 ţar til hann var kjörinn til setu í fyrsta Allsherjarhúsi réttvísinnar áriđ 1963. Ţađ var mjög áhugavert ađ heyra hann segja frá sumum verkefnum sínum ţegar hann fluttist til Haifa áriđ 1961 til ađ taka sćti í Alţjóđaráđi bahá'ía (fyrirrennara Allsherjarhússins). Eitt verkefniđ sem hann varđ t.d. ađ ganga í var ađ laga ţak pílagrímahússins sem byrjađi ađ leka um miđja nótt međ ţeim afleiđingum ađ einn pílagrími vaknađi um morguninn í herberginu sínu sem breyst hafđi í lítiđ stöđuvatn
Ţví miđur missti ég af restinni, ţremur fyrirlestrum, en ég vonast til ađ heyra hljóđupptökur af ţeim síđar. Erin tók ađ sér ađ skipuleggja föndur og pössun fyrir 0 - 3 ára ásamt öđrum foreldrum barna á ţeim aldri. Einnig sá hún um barnakennslu 4 - 7 ára á laugardagsmorgun og ţá var ég međ litlu börnunum.
Annars verđ ég ađ segja ađ lokum ađ andinn á ţessum sumarskóla var einstakur. Ţađ var eitthvađ í loftinu. Bćnastundirnar á kvöldin voru yndislegar og ţađ var sungiđ alveg sérstaklega mikiđ. Ţađ hefur satt ađ segja ekki mikiđ fariđ fyrir söng í Bahá'í samfélaginu á Íslandi undanfarin ár, en á ţessum sumarskóla er eins og söng- og tilbeiđslulöngunin hafi vaknađ af vćrum blundi. Ţađ var yndislegt og greinilegt ađ margir fleiri upplifđu ţađ sama, ađ ţessi sumarskóli hafi veriđ einstaklega góđur, ađ ţeim í fyrra ólöstuđum.
Athugasemdir
Já, íslensk náttúra ađ sumri til virđist hafa ţađ í sér ađ draga fram ţađ besta í fólki Gaman ađ heyra frá ţér aftur, it's been a while
Mama G, 19.8.2008 kl. 20:59
Sćll Badí,
skemmtilegt ađ heyra hve sumarskólinn tókst vel til. Ég verđ ađ drífa mig á hann ađ ári. Sćtur litli peyinn ţinn.
kćrar kveđjur,
Una (...vonandi manstu eftir mér, annars verđ ég bara ráđgáta eđa gestaţraut sem er enn betra)
Una Ţóra (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 21:46
Sćl Una og takk fyrir kveđjuna. Jú ég man eftir ţér.
Róbert Badí Baldursson, 26.8.2008 kl. 13:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.