Mánudagur, 22. september 2008
Fyrirlestur um málefni kvenna
Zarin Hainsworth, bahá'íi frá Bretlandi, mun vera međ fyrirlestur málefni kvenna í ţjóđarmiđstöđ bahá'ía ađ Öldugötu 2 kl. 20:00 í kvöld, mánudagskvöld. Hún mun segja frá ţví hvađ bahá'í samfélagiđ er ađ gera í ţeim efnum.
Zarin er jafnframt forseti UNIFEM á Bretlandi.
Ég prófađi ađ finna efni um hana á Google og birti hér tengla er varđa hana:
Frétt á BBC um mansal
http://news.bbc.co.uk/2/hi/uk_news/england/gloucestershire/6224139.stm
Frétt á vefnum One Country, fréttabréfi Alţjóđlega bahá'í samfélagsins:
http://www.onecountry.org/e184/e18404as_CSW_and_Girls.htm
Hér er svo vefur UNIFEM á Bretlandi:
http://www.unifemuk.org/
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siđferđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.