„Ekkert dánarvottorđ fyrir pabba ţví hann var bahá'íi“

Shady Samir

Bilo segir frá góđri grein sem birt var Líbönskum vefmiđli sem segir frá stöđu egypskra bahá'ía. Ţar er viđtal viđ bahá'ía  sem heitir Shady Samir sem heldur úti bloggi á arabísku ţar sem hann leitast viđ ađ gefa réttar upplýsingar um bahá'í trúna og stöđu bahá'ía í Egyptalandi, en fréttir fjölmiđla ţar um máliđ eru oftar en ekki afbakađar og hlutdrćgar.

Í viđtalinu kemur m.a. fram ađ ţar sem fađir hans var bahá'íi hefur ekki unnt ađ fá dánarvottorđ fyrir hann. Eina leiđin til ţess ađ ađ hann verđi skráđur sem fylgjandi einna hinna ţriggja viđurkenndu trúarbragđa í Egyptalandi nú ţegar hann er látinn.

Svo fylgir hér myndskeiđ, trailer á myndbandi sem fjallar sérstaklega um skilríkjamáliđ í Egyptalandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband