Lestrakennsla í Úganda

Ég las þessa grein hér um lestrarkennslu í Úganda sem gladdi mig að lesa. Það er merkilegt hvað maður tekur lestarkunnáttu sem sjálfsögðum hlut. Bara það eitt, er ákaflega mikilvægt tæki til að berjast gegn sjúkdómum og fáttækt.

Í fréttinni er m.a. sagt frá 61 árs gamalli konu, sjö barna móður sem hefur lokið námskeiði UPLIFT samtakanna. „Ég var mjög fáfróð. Ég vissi ekki hvernig ætti að meðhöndla malaríu og vissi ekki hvernig ætti að búa til safnhaug ... Við lifðum lífinu frá einum degi til hins næsta. Við borðuðum mat sem ég framleiddi og áttum ekkert sparifé.“

Hér fyrir neðan má sjá  kort af Úganda sem sýnir Nebbi héraðið þar sem lestrarverkefnið fer fram.

 

 528px-Nebbi_District_Uganda


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband