Ţriđjudagur, 4. nóvember 2008
Írönskum ţegnum neitađ um ćđri menntun á sama tíma
Ţetta er sérstaklega áhugavert hneyksli í ljósi stöđu bahá'ía í Íran sem fá ekki ađ ganga í háskóla í sínu heimalandi. Ef mér skjátlast ekki er ţađ međal annars embćtti innanríkisráđherra sem hefur umsjón međ leyniţjónustunni sem stóđ ađ ađ lokun á Bahá'í menntastofnuninni, sem var grasrótarhreyfing til ađ sporna viđ banni stjórnvalda og veita ţeim menntun.
Sjá umfjöllun um menntastofnunina hér:
The Baháí Institute for Higher Education
Sjá hér svo umfjöllun frá háskólakennara sem segir sorglega sögu sína af ţví ađ ţurfa kveđja tvo góđa nemendur sem hafđi veriđ vikiđ frá námi eingöngu vegna ţess ađ ţeir eru bahá'íar:
A Professors Account of the Expulsion of His Bahai Students
Hneykslismál í Íran | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál og siđferđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.