Föstudagur, 16. janúar 2009
Halla Sigurđardóttir látin
Ţćr fréttir voru ađ berast mér ađ einn af elstu og dyggustu međlimum bahá'í samfélagsins á Íslandi hafi andast í gćr, ţann 15. janúar. Ég minnist Höllu Sigurđardóttur fyrir sérlega ljúft viđmót. Hún hafđi mikla trú á mátt bćna og var ávallt glađlynd og hress. Hún var einnig einn ákafasti kennari trúarinnar hér á landi sem ég hef kynnst.
Ég minnist hennar sérstaklega frá kennsluferđalagi sem ég fór í austur á firđi ţegar ég var um fjórtán ára ásamt föđur mínum. Ţar hittum viđ fyrir Höllu og fórum ásamt henni og einum öđrum bahá'ía á bíl yfir Hellisheiđi eystri á leiđ okkar til Vopnafjarđar. Vegurinn var vćgast sagt skelfilegur, holurnar stórar og bíllinn hoppađi og skoppađi á veginum og viđ sem inní honum vorum fannst ađ litlu mćtti muna ađ viđ rćkjum höfuđiđ í ţak bílsins.
Hún tók ţessari ţeysireiđ af stökustu ró enda var hún ađ ţjóna trúnni.
Blessuđ sé minning hennar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Trúmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.