Mánudagur, 16. febrúar 2009
Stefnt fyrir rétt fyrir „njósnir fyrir Ísrael, smána trúarlega helgi og áróđur“
Ţćr fréttir bárust í síđustu viku ađ bahá'íarnir sjö sem handteknir voru í maí í fyrra skuli mćta fyrir rétt ţar sem ţeir munu vera ákćrđir fyrir njósnir fyrir Ísraelsríki, smána [islamska] trúarlega helgi, og áróđur gegn Islamska lýđveldinu".
Viđbrögđ alţjóđasamfélagsins hafa ekki látiđ á sér standa eins og lesa má í ţessari grein:
http://news.bahai.org/story/696
og heyra til ađ mynda af ţessu myndbandi frá fulltrúadeild Bandríkjaţings:
Lesa má nánar um bakgrunn sjömenninganna á eftirfarandi slóđ. Ég mćli eindregiđ međ ađ fólk gefi sér tíma til ađ lesa um ţá og sjá hvernig Íransstjórn er hér ađ ráđast gegn fólki sem flest siđmenntuđ stjórnvöld myndu líta á mikinn mannauđ fyrir ţjóđfélög sín.
http://news.bahai.org/story/695
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siđferđi, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 11:43 | Facebook
Athugasemdir
Hey, ţau eru ţó alla vegana lifandi Ţá er enn von. Var ekki einmitt ekkert vitađ um afdrif ţessa hóps framan af?
Mama G, 16.2.2009 kl. 12:42
Jú, rétt. Lengi vel var ekkert vitađ. Viđ vonum auđvitađ ţađ besta.
Róbert Badí Baldursson, 16.2.2009 kl. 12:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.