Þriðjudagur, 24. febrúar 2009
Viðtal við nóbelsverðlaunahafann Shirin Ebadi
Hér er viðtal við Shirin Ebadi á Channel 4 sjónvarpsstöðinni í Bretlandi þar sem gert er grein fyrir hennar stöðu í ljósi ofsókna Íransstjórnar á hendur henni sem meðal annars helgast af því að hún hefur tekið að sér að verja bahá'íana sjö sem sitja bak við lás og slá um þessar mundir. Hún hefur auðvitað ekki fengið að hitta skjólstæðinga sína.
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.