Mánudagur, 9. mars 2009
Murder with impunity – vídeó
Hér er áhrifamikið myndband sem ég sá á facebook um ofsóknirnar gegn bahá'íum í Íran. Þar eru sýnd ýmis myndbrot frá því á 9. áratugnum og þeim skeytt saman. Í því kemur fram að Írönsk stjórnvöld séu að fremja þjóðarmorð (genocide) gegn bahá'íum. Það er rétt í þeim skilningi að verið er að eyðileggja kerfisbundið einn menningarhóp sbr. skilgreiningu orðsins í orðabók Websters:
http://www.merriam-webster.com/dictionary/genocide: the deliberate and systematic destruction of a racial, political, or cultural group"
Málið er bara að þessi verknaður er hægfara og einkennist, a.m.k. ekki ennþá sem betur fer, af fjöldaaftökum, eins og maður á yfirleitt að venjast þegar þetta orð er notað.
Murder with Impunity from Bobby Aazami on Vimeo.
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Þakka þér fyrir þetta áhugaverða myndband Róbert. Það er leitt að til séu múslímar sem ekki virða trúfrelsi en þeir sjálfir hafa þurft að þola talsverða mismunun sjálfir t.d. í Evrópu og Bandaríkjunum og ættu að vita betur.
Hilmar Gunnlaugsson, 9.3.2009 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.