Mánudagur, 17. ágúst 2009
Hefjast réttarhöld í dag?
Í dag eiga ađ hefjast réttarhöld yfir bahá'íunum sjö sem störfuđu í stjórnunarnefnd sem hafđi umsjón međ lágmarksţörfum hins 300.000 manna bahá'í samfélags í Íran. Bahá'íar um allan heim biđja fyrir vernd ţessara trúbrćđra sinna sem gćtu átt yfir höfđi sér dauđarefsingu.
Nánar á vef CNN: http://edition.cnn.com/2009/WORLD/meast/08/16/iran.bahai.trial/
og á fréttavef Alţjóđlega Bahá'í samfélagsins: http://news.bahai.org/story/725
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.