Miđvikudagur, 19. ágúst 2009
Viđ erum ekki njósnarar!
Ég fann ţetta áhrifamikla vídeó af leikriti sem haldiđ var á samkomu til stuđnings bahá'íum í Íran sem haldin var í Bandaríkjunum. Sjá nánar á iranpresswatch.com: http://www.iranpresswatch.org/post/4779.
Ţađ er í tveimur pörtum, en annar hlutinn ćtti ađ fara skjálfkrafa af stađ.
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 11:12 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.