Færsluflokkur: Bloggar

Svefn og framtakssemi

Við hjónin höfum nú verið foreldrar í um eitt og hálft ár. Það er samt nokkuð merkilegt að það eru sumir hlutir sem við eigum erfiðara með að sætta okkur við en aðra. Eitt af því er að átta okkur á því að við erum ekki lengur ungmenni sem geta leyft sér...

Tónlist - Seals & Crofts og Einar Ágúst

Einar Ágúst hefur sett nýtt lag eftir sig á myspace síðuna sína www.myspace.com/einaragust og frumflutti það á Bylgunni í dag (missti af því því miður). Mjög gott að mínu mati. Svo var viðtal við hann sem nálgast má hér . Svo tókst mér að vafra þaðan inn...

Afmælisboð fyrir Earl Cameron

Barney Leith segir frá afmælisboði sem haldið var í bahá'í þjóðarmiðstöðinni í Lundúnum á dögunum til heiðurs leikaranum Earl Cameron. Árið 2005 birtist grein á bahai.is um leik hans í myndinni The Interpreter.  Fyrir utan glæstan feril í leiklistinni...

Sumarskólinn

Jæja, ég byrjaði fyrir löngu á þessari færslu en komst aldrei í að klára hana. En betra er seint en aldrei ekki satt? Í byrjun ágúst fórum við Erin og Darian á Sumarskóla bahá'ía. Hann var hreint út sagt frábær. Aðalfyrirlesarnir, sem að þessu sinni voru...

Góðir gestir

Um þar síðustu helgi fengum við góða gesti. Ég var byrjaður á þessari færslu fyrir löngu ef svo tafðist ég af ýmsum ástæðum, þar á meðal datt helmingur hennar út fyrir slysni eitt sinnið. Ég hef sett myndir inn á myndaalbúmið og hér fyrir neðan er smá...

Hauður hjá Monte Carmelo

Hauður vinkona mín og samverkamaður innan bahá'í samfélagsins setti tengil á myndskeið með sér á bloggið sitt. Hún er nú á ferðalagi í Suður-Ameríku og þjónaði í tvo mánuði sem sjálfboðaliði við félags- og efnahagslegt þróunarverkefni á vegum Bahá'í...

Persnesk matargerð - Sveskju- og gulrótakhoresh

Fyrir nokkru keyptum við hjónin bókina New Food of Life: Ancient Persian and Modern Iranian Cooking and Ceremonies eftir Najmieh Batmanglij. Þetta er bók er mjög ítarleg og skemmtileg bók með persneskum réttum. Þótt ég sé alinn upp við persneska...

Konungur Vestur-Samóa látinn

Nú nýlega bárust þær fréttir að konungur Vestur-Samóa, Hans hátign Malietoa Tanumafili II. væri látinn, 94 ára að aldri. Malietoa var annar þjóðhöfðingja til að gerast bahá'íi, á eftir Maríu Rúmeníudrottningu. Ég man að ég var eitthvað að fletta í Bahá'í...

Coming soon ...

Hér birtast senn bloggfærslur ...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband