Fćrsluflokkur: Bloggar

Endanlegur úrskurđur um skilríkjamáliđ á jóladag?

Á jóladag mun stjórnlagadómstóll í Kaíró úrskurđa um tvö kćrumál bahá'ía er varđa hiđ alrćmda skilríkjamál sem ég hef áđur bloggađ um og hefur hlotiđ talsverđa athygli í Miđ-Austurlöndum. Um er rćđa misrétti sem bahá'íar og ađrir trúarminnihlutar í...

„Á hans herđum mun höfđingjadómurinn hvíla“

Mofi vitnađi í vel ţekkta tilvitnun úr Biblíunni, nánar til tekiđ Jesaja 9:1-5 ţar sem ţessi orđ koma m.a. fyrir: 1 Sú ţjóđ, sem í myrkri gengur, sér mikiđ ljós. Yfir ţá sem búa í landi náttmyrkranna skín ljós. ... 5 Ţví ađ barn er oss fćtt, sonur er oss...

Útvarpsţáttur um skilríkjamáliđ í Egyptalandi

Ég fékk tölvupóst um ţáttinn frá félaga mínum í Ţýskalandi. Ţar er m.a. viđtal viđ bahá'í háskólanema í Port Sa'íd sem var rekinn úr háskólanum ţar sem hann var á lokaári í námi sínu ţar í borg. Hann var auđvitađ rekinn gat ekki framvísađ hinu lögbundna...

Ađ ofsćkja látiđ fólk

Í framhaldi af bloggfćrslunni hér fyrir neđan er ein af ađferđum Íranskra stjórnvalda viđ ofsóknir á hendur bahá'íum ađ vanvirđa grafir látinna bahá'ía međ ţví ađ senda jarđýtur í garđana og umturna ţeim. Ég rakst á ţetta myndskeiđ á facebook og fann ţađ...

Nýr vefur um Bahá'u'lláh

Fréttavefur Alţjóđlega bahá'í samfélagsins tilkynnti í dag um nýjan vef sem kynnir líf Bahá'u'lláh, bođbera bahá'í trúarinnar, međ myndrćnum hćtti. Ţetta er mjög smekklegur vefur. Kíkiđ endilega á www.bahaullah.org

Orlofsferđin

Ţetta er búiđ ađ vera ágćtis blogghlé. Ţađ hefur veriđ mikiđ ađ gera undanfariđ og svo veiktist ég međ streptóhálsbólgu og tilheyrandi. Ég var hinsvegar ađ setja inn myndir loksins frá ferđ okkar í orlofshús í Ţjórsárdal í september. Viđ áttum ţar...

Little Kofi

Barney Leith vísar á tónlistarsíđu tengdadóttur sinnar sem ber nafniđ Little Kofi . Ég ţjónađi reyndar međ dóttur hans í Haifa á sínum síma (1996-1997) og hún skilst mér er ađ verđa doktor í stjörnufrćđi (ekki datt manni ţađ í hug útfrá...

Hvađ gerist í Egyptalandi í Október?

Bilo segir frá ţví í bloggi sínu ađ frá og međ 1. október sl. hafi notkun pappírspersónuskilríkja í Egyptalandi veriđ lokiđ og héđan í frá verđi íbúar landsins ađ nota sérstök rafrćn persónuskilríki. Ţetta hljómar svosem ekkert illa. Hvađ er ađ ţví ađ...

Merkur bahá'íi látinn

Ţćr leiđu fréttir bárust í gćr á fréttavef Alţjóđalega bahá'í samfélagsins ađ Dr. 'Alí Muhammad Varqá vćri látinn. Ég var svo heppinn ađ fá tćkifćri til ađ hitta hann og hlýđa á hann ţegar ég ţjónađi viđ heimsmiđstöđ bahá'í trúarinnar í Haifa, Ísrael...

Óvissuferđ

Ţann 31. ágúst sl. fór veflausnahópurinn í óvissuferđ sem skipulögđ var af lasertag.is. Ţetta var alveg frábćr ferđ. Viđ vorum sótt í vinnuna í lítilli rútu og keyrt um hinar og ţessar götur í Reykjavík međan okkur var skipt í ţrjá fjögurra manna hópa og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband