Færsluflokkur: Bloggar

Niðurstöður liggja fyrir

Geggjað! Meðlimir Allsherjarhúss réttvísinnar næstu fimm árin eru: Farzam Arbab, Kiser Barnes, Peter Khan, Hooper Dunbar, Firaydoun Javaheri, Paul Lample, Payman Mohajer, Shahriar Razavi, Gustavo Correa. Þar af eru tveir nýjir: Shahriar Razavi - hann er...

Nú bíður maður spenntur

Um þessar mundir stendur yfir Heimsþing bahá'ía í Haifa. Meðlimir Andlegra þjóðarráða bahá'ía eru þar saman komnir til að kjósa æðstu stjórnstofnun bahá'í heimsins, Allsherjarhús réttvísinnar. Fimm félagar mínir sem sitja í íslenska þjóðarráðinu eru þar...

Að vera sendur til Coventry

Að vera sendur til Coventry („to be sent to Coventry“) er orðatiltæki á Bretlandi sem þýðir að vera útskúfaður og lítils virtur. Ekki er alveg ljóst af hverju þetta orðatiltæki stafar, skv. yfirborðslegu gúgli mínu þar um. En hvað um það....

Þegar ofsóknir og mannréttindabrot aukast?

Þessi frétt kemur mér mjög á óvart í ljósi þess að ofsóknir á hendur bahá'íum og öðrum minnihlutahópum í Íran eru sífellt að aukast, bahá'í ungmennum meinað um háskólavist, grafreitir vanvirtir o.m.m.fl. Allt í samræmi við hið illræmda...

Að útskýra allt ...

Í gærkvöldi var helgistund hjá okkur, sem er svosem ekki í frásögur færandi, en Lara mágkona mín sem er hér á landi í þriggja mánaða þjónustu við Bahá'í samfélagið hefur átt veg og vanda að þeim. Á helgistundina kom kona nokkur með 2 og hálfs árs barn,...

Pílagrímsferð á næsta leiti

Í mars munum við Erin fara í bahá'í pílagrímsferð til Haifa í Ísrael. Við hlökkum auðvitað mjög til en þetta verður í fyrsta skipti sem Erin kemur til Ísrael. Ég hef tvisvar áður farið í pílagrímsferð. Með mömmu og pabba sem barn (8 ára), meðan ég...

Ég er hálf-persneskur, mjá!

Þar sem ég er búinn að vera alltof upptekinn til að blogga eitthvað af viti er best maður bloggi af óviti. Hér er skemmtilegur grínisti sem mágkona mín benti mér á. Hann heitir Maz Jobrani. Njótið:

Sigur fyrir egypska bahá'ía

Í gær úrskurðaði stjórnsýsludómstóll í Egyptalandi í máli nokkurra bahá'ía varðandi skilríkjamálið sem ég hef áður skrifað um . Eftir sex frestanir var loksins úrskurðað í málinu og það sem meira er var úrskurðurinn bahá'íum í vil. Nú geta bahá'íar...

Gagnlegur fítus eða þannig :D

Vinnufélagi minn benti mér á þennan gagnlega fítus sem hægt er að bæta við google.com myndasíðurnar. Ef farið er inn á myndaleitina http://images.google.is/imghp?hl=is&tab=wi og slegið inn eitthvað leitarorð til að birta myndir, t.d. "Davíð Oddsson",...

Neibb, úrskurði í skilríkjamáli frestað til 22. jan

Úrskurði í kærumálunum tveimur í skilríkjamálinu hefur verið frestað til 22. janúar skv. fréttavef Alþjóðlega bahá'í samfélagsins . Á meðan geta Egypskir bahá'íar lítið gert annað en að reyna að þrauka á meðan að þeim eru allar bjargir bannaðar þar til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband