Útvarpsţáttur um skilríkjamáliđ í Egyptalandi

Ég fékk tölvupóst um ţáttinn frá félaga mínum í Ţýskalandi. Ţar er m.a. viđtal viđ bahá'í háskólanema í Port Sa'íd sem var rekinn úr háskólanum ţar sem hann var á lokaári í námi sínu ţar í borg. Hann var auđvitađ rekinn gat ekki framvísađ hinu lögbundna egypska persónuskilríki ţar sem hann er bahá'íi.

Ţátturinn er á vegum útvarpsstöđvarinnar Radio Netherlands Worldwide og heitir ţátturinn The State We're In og hćgt er ađ sćkja hann hér međ ţví ađ smella á appelsínugula merkiđ hćgramegin.

Fyrir ţá sem hafa áhuga vil ég mćla sérstaklega međ ţessu bloggi sem gerir ţessu máli skil eftir ţví sem ţví vindur fram: http://bahai-egypt.blogspot.com/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst mjög gammag ađ sćkja síduninn ţinn.Skiltu Íslensku mín? hahaha!!Mjög hlćgilegur!!ég ćtla ađ skrífa mikiđ á síduninn ţínn.

o.m.g. ţetta er erfiđur.

lili (IP-tala skráđ) 3.12.2007 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband