Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ţriđjudagur, 26. ágúst 2008
Myndskeiđ um bahá'íana í Íran
Ţađ er Muslim network for Bahai Rights sem stendur ađ baki ţessu myndskeiđi.
Ţriđjudagur, 24. júní 2008
Skopteikningar - Íran og Egyptaland
Bilo birtir í nýjust bloggfćrslu sinni eftirfarandi skopteikningar sem ég leyfi mér ađ birta líka:
Föstudagur, 6. júní 2008
Landsţing bahá'ía 2008
Helgina 24. - 25. maí sl. var haldiđ 37. Landsţing bahá'ía á Íslandi ađ Bahá'í setrinu ađ Kistufelli. Undirbúningur ţingsins hófst í byrjun ársins ţegar bahá'íar frá hinum ýmsu kjördćmum landsins kusu fulltrúa á landsţingiđ. Á Íslandi eru fulltrúarnir...
Ţriđjudagur, 27. maí 2008
„Íran verđi hreinsađ af bahá'íum“
Í dag sendi Alţjóđlega bahá'í samfélagiđ frá sér fréttatilkynningu á vef sínum ţar sem kemur fram ađ í raun sé ekki vitađ um afdrif bahá'íanna sex sem handteknir voru nýveriđ. Ćttingjum ţeirra og öđrum hefđi veriđ meinađur ađgangur ađ ţeim og misvísandi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţriđjudagur, 20. maí 2008
Dćmi um starf bahá'ía í Íran
Ţessi viđbrögđ Íranskra stjórnvalda koma ekki á óvart frekar en venjulega. Stađreyndin er hinsvegar sú ađ bahá'íar hafa ţvert á móti gert sitt ítrasta til ađ byggja upp Íranskt samfélag og lagt mikiđ af mörkum í t.d. menntamálum. Ţetta óttast Íransstjórn...
Ţriđjudagur, 20. maí 2008
Handtökur á bahá'íum í Íran - tenglar og myndskeiđ
Hér er ađ finna áhrifaríkt myndskeiđ af youtube sem ég fann og tengla sem mér voru sendir á erlendar fréttasíđur ţar sem fjallađ er um handtökurnar í Íran. http://news.yahoo.com/s/afp/20080517/wl_canada_afp/canadairanbahairightsreligion...
Fimmtudagur, 15. maí 2008
„Vinirnir“ handteknir
Allir međlimir sjö manna óformlegs stjórnunarhóps bahá'í samfélagsins í Íran, sem gengur undir nafnin „Vinirnir“, voru handteknir í Íran í gćr. Handtökuađgerđin var skipulögđ ađ ţví er virđist af leyniţjónustu landsins og minnir um margt á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Miđvikudagur, 7. maí 2008
Afganistan
Ég var ađ vafra ađ venju á facebook ţegar Sam Karvonen, bahá'íi frá Finnlandi, sem ég ţekki í gegnum Erin knúđi rafrćnt ađ dyrum í gegnum spjallrásina á facebook. Hann býr og starfar í Afganistan fyrir Finnska utanríkisráđuneytiđ. „Sćll Badí. Long...
Miđvikudagur, 30. apríl 2008
Niđurstöđur liggja fyrir
Geggjađ! Međlimir Allsherjarhúss réttvísinnar nćstu fimm árin eru: Farzam Arbab, Kiser Barnes, Peter Khan, Hooper Dunbar, Firaydoun Javaheri, Paul Lample, Payman Mohajer, Shahriar Razavi, Gustavo Correa. Ţar af eru tveir nýjir: Shahriar Razavi - hann er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (24)
Miđvikudagur, 30. apríl 2008
Nú bíđur mađur spenntur
Um ţessar mundir stendur yfir Heimsţing bahá'ía í Haifa. Međlimir Andlegra ţjóđarráđa bahá'ía eru ţar saman komnir til ađ kjósa ćđstu stjórnstofnun bahá'í heimsins, Allsherjarhús réttvísinnar. Fimm félagar mínir sem sitja í íslenska ţjóđarráđinu eru ţar...