Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Mánudagur, 3. mars 2008
Ţegar ofsóknir og mannréttindabrot aukast?
Ţessi frétt kemur mér mjög á óvart í ljósi ţess ađ ofsóknir á hendur bahá'íum og öđrum minnihlutahópum í Íran eru sífellt ađ aukast, bahá'í ungmennum meinađ um háskólavist, grafreitir vanvirtir o.m.m.fl. Allt í samrćmi viđ hiđ illrćmda...
Miđvikudagur, 27. febrúar 2008
„Bahá'í stjórnskipulagiđ og hugmyndin um ríki Guđs“ - viđtal
Jćja, Rósin, fréttabréf Bahá'í samfélagsins í Reykjavík birti „viđtal“ viđ mig (raunar varđ ég ađ lagfćra spurningarnar sjálfur, hehh ). Ţar sem ég á ţví ađ nokkru leiti ađ ţakka bloggsamrćđum viđ Mofa og Hauk leyfi ég mér ađ birta ţađ hér....
Miđvikudagur, 30. janúar 2008
Sigur fyrir egypska bahá'ía
Í gćr úrskurđađi stjórnsýsludómstóll í Egyptalandi í máli nokkurra bahá'ía varđandi skilríkjamáliđ sem ég hef áđur skrifađ um . Eftir sex frestanir var loksins úrskurđađ í málinu og ţađ sem meira er var úrskurđurinn bahá'íum í vil. Nú geta bahá'íar...
Ţriđjudagur, 25. desember 2007
Neibb, úrskurđi í skilríkjamáli frestađ til 22. jan
Úrskurđi í kćrumálunum tveimur í skilríkjamálinu hefur veriđ frestađ til 22. janúar skv. fréttavef Alţjóđlega bahá'í samfélagsins . Á međan geta Egypskir bahá'íar lítiđ gert annađ en ađ reyna ađ ţrauka á međan ađ ţeim eru allar bjargir bannađar ţar til...
Fimmtudagur, 20. desember 2007
Endanlegur úrskurđur um skilríkjamáliđ á jóladag?
Á jóladag mun stjórnlagadómstóll í Kaíró úrskurđa um tvö kćrumál bahá'ía er varđa hiđ alrćmda skilríkjamál sem ég hef áđur bloggađ um og hefur hlotiđ talsverđa athygli í Miđ-Austurlöndum. Um er rćđa misrétti sem bahá'íar og ađrir trúarminnihlutar í...
Mánudagur, 3. desember 2007
Útvarpsţáttur um skilríkjamáliđ í Egyptalandi
Ég fékk tölvupóst um ţáttinn frá félaga mínum í Ţýskalandi. Ţar er m.a. viđtal viđ bahá'í háskólanema í Port Sa'íd sem var rekinn úr háskólanum ţar sem hann var á lokaári í námi sínu ţar í borg. Hann var auđvitađ rekinn gat ekki framvísađ hinu lögbundna...
Laugardagur, 24. nóvember 2007
Ađ ofsćkja látiđ fólk
Í framhaldi af bloggfćrslunni hér fyrir neđan er ein af ađferđum Íranskra stjórnvalda viđ ofsóknir á hendur bahá'íum ađ vanvirđa grafir látinna bahá'ía međ ţví ađ senda jarđýtur í garđana og umturna ţeim. Ég rakst á ţetta myndskeiđ á facebook og fann ţađ...
Föstudagur, 23. nóvember 2007
Ungur íranskur píanisti
Ég var skođa bloggiđ hans Barney Leith og rakst á fćrslu um unga stúlku frá Íran sem stundar píanónám í Englandi um ţessar mundir. Ţađ ađ ung stúlka sé ţar viđ píanónám er svosem ekki í frásögur fćrandi nema hvađ ađ henni er meinađ um ađ mennta sig og...
Ţriđjudagur, 2. október 2007
Hvađ gerist í Egyptalandi í Október?
Bilo segir frá ţví í bloggi sínu ađ frá og međ 1. október sl. hafi notkun pappírspersónuskilríkja í Egyptalandi veriđ lokiđ og héđan í frá verđi íbúar landsins ađ nota sérstök rafrćn persónuskilríki. Ţetta hljómar svosem ekkert illa. Hvađ er ađ ţví ađ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 3. september 2007
Skilríkjamáliđ - brilljant ádeila
Ég var ađ sjá fćrslu hjá Barney Leith međ ţessu myndskeiđi hér fyrir neđan. Ţetta er eftirlíking af frćgri auglýsingu sem beint er ađ ferđamönnum til Egyptalands og er unnin af Muslim Network for Baha’i Rights . Myndskeiđiđ er nokkuđ áhrifaríkt....