Ungur íranskur píanisti

Ég var skođa bloggiđ hans Barney Leith og rakst á fćrslu um unga stúlku frá Íran sem stundar píanónám í Englandi um ţessar mundir. Ţađ ađ ung stúlka sé ţar viđ píanónám er svosem ekki í frásögur fćrandi nema hvađ ađ henni er meinađ um ađ mennta sig og vinna viđ píanókennslu í heimalandinu vegna trúar sinnar. Hún er eins og ţiđ getiđ líklega giskađ á bahá'íi eins og ég.

Ruth Glendil segir frá henni á vef TimesOnline. Hún mun ţurfa ađ snúa til heimalandsins áđur en langt um líđur en framtíđ hennar, eins og annarra bahá'í landa hennar, er óviss. Íransstjórn hefur lengi viđhaldiđ ţeirri stefnu ađ meina bahá'íum um ađ afla sér ćđri menntunnar ţar í landi sem er liđur í kerfisbundinni áćtlun sem var opinberuđ áriđ 1993 af Sţ í skjali ţar sem ađferđirnar sem beita skuli viđ ofsóknir á bahá'íum eru útlistađar. Međal ţeirra ađferđa er ađ kćfa bahá'í samfélagiđ ţar í landi efnahagslega, ţá međal annars međ ţví ađ hindra ađ bahá'íar komist til mennta eđa áhrifa á nokkurn hátt.

Sjá nánar um ţessi málefni bahá'íanna í Íran á tenglalistanum hér til vinstri. Hér fyrir neđan er svo myndskeiđ međ tónlist sem hún spilar, m.a. vögguvísu frá heimalandinu. Ţetta eru undurfalleg lög. Njótiđ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband