Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Föstudagur, 27. júní 2008
Fyrirlestur um trú og vísindi
Á sunnudaginn nk. kl. 16:00 verður haldinn fyrirlestur í Bahá'í miðstöðinni, Öldugötu 2 Reykjavík um samspil trúar og vísinda. Það er Dr. Jamshid Khatamian sem er vísindamaður sem sérhæfir sig í vetnismálsamböndum og situr einmitt ráðstefnu sem fer fram...
Þriðjudagur, 24. júní 2008
Skopteikningar - Íran og Egyptaland
Bilo birtir í nýjust bloggfærslu sinni eftirfarandi skopteikningar sem ég leyfi mér að birta líka:
Föstudagur, 6. júní 2008
Landsþing bahá'ía 2008
Helgina 24. - 25. maí sl. var haldið 37. Landsþing bahá'ía á Íslandi að Bahá'í setrinu að Kistufelli. Undirbúningur þingsins hófst í byrjun ársins þegar bahá'íar frá hinum ýmsu kjördæmum landsins kusu fulltrúa á landsþingið. Á Íslandi eru fulltrúarnir...
Þriðjudagur, 27. maí 2008
„Íran verði hreinsað af bahá'íum“
Í dag sendi Alþjóðlega bahá'í samfélagið frá sér fréttatilkynningu á vef sínum þar sem kemur fram að í raun sé ekki vitað um afdrif bahá'íanna sex sem handteknir voru nýverið. Ættingjum þeirra og öðrum hefði verið meinaður aðgangur að þeim og misvísandi...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 20. maí 2008
Dæmi um starf bahá'ía í Íran
Þessi viðbrögð Íranskra stjórnvalda koma ekki á óvart frekar en venjulega. Staðreyndin er hinsvegar sú að bahá'íar hafa þvert á móti gert sitt ítrasta til að byggja upp Íranskt samfélag og lagt mikið af mörkum í t.d. menntamálum. Þetta óttast Íransstjórn...
Þriðjudagur, 20. maí 2008
Handtökur á bahá'íum í Íran - tenglar og myndskeið
Hér er að finna áhrifaríkt myndskeið af youtube sem ég fann og tengla sem mér voru sendir á erlendar fréttasíður þar sem fjallað er um handtökurnar í Íran. http://news.yahoo.com/s/afp/20080517/wl_canada_afp/canadairanbahairightsreligion...
Fimmtudagur, 15. maí 2008
„Vinirnir“ handteknir
Allir meðlimir sjö manna óformlegs stjórnunarhóps bahá'í samfélagsins í Íran, sem gengur undir nafnin „Vinirnir“, voru handteknir í Íran í gær. Handtökuaðgerðin var skipulögð að því er virðist af leyniþjónustu landsins og minnir um margt á...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 30. apríl 2008
Niðurstöður liggja fyrir
Geggjað! Meðlimir Allsherjarhúss réttvísinnar næstu fimm árin eru: Farzam Arbab, Kiser Barnes, Peter Khan, Hooper Dunbar, Firaydoun Javaheri, Paul Lample, Payman Mohajer, Shahriar Razavi, Gustavo Correa. Þar af eru tveir nýjir: Shahriar Razavi - hann er...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Miðvikudagur, 30. apríl 2008
Nú bíður maður spenntur
Um þessar mundir stendur yfir Heimsþing bahá'ía í Haifa. Meðlimir Andlegra þjóðarráða bahá'ía eru þar saman komnir til að kjósa æðstu stjórnstofnun bahá'í heimsins, Allsherjarhús réttvísinnar. Fimm félagar mínir sem sitja í íslenska þjóðarráðinu eru þar...
Föstudagur, 18. apríl 2008
Að vera sendur til Coventry
Að vera sendur til Coventry („to be sent to Coventry“) er orðatiltæki á Bretlandi sem þýðir að vera útskúfaður og lítils virtur. Ekki er alveg ljóst af hverju þetta orðatiltæki stafar, skv. yfirborðslegu gúgli mínu þar um. En hvað um það....