Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Þegar ofsóknir og mannréttindabrot aukast?

Þessi frétt kemur mér mjög á óvart í ljósi þess að ofsóknir á hendur bahá'íum og öðrum minnihlutahópum í Íran eru sífellt að aukast, bahá'í ungmennum meinað um háskólavist, grafreitir vanvirtir o.m.m.fl. Allt í samræmi við hið illræmda...

Að útskýra allt ...

Í gærkvöldi var helgistund hjá okkur, sem er svosem ekki í frásögur færandi, en Lara mágkona mín sem er hér á landi í þriggja mánaða þjónustu við Bahá'í samfélagið hefur átt veg og vanda að þeim. Á helgistundina kom kona nokkur með 2 og hálfs árs barn,...

„Bahá'í stjórnskipulagið og hugmyndin um ríki Guðs“ - viðtal

Jæja, Rósin, fréttabréf Bahá'í samfélagsins í Reykjavík birti „viðtal“ við mig (raunar varð ég að lagfæra spurningarnar sjálfur, hehh ). Þar sem ég á því að nokkru leiti að þakka bloggsamræðum við Mofa og Hauk leyfi ég mér að birta það hér....

Pílagrímsferð á næsta leiti

Í mars munum við Erin fara í bahá'í pílagrímsferð til Haifa í Ísrael. Við hlökkum auðvitað mjög til en þetta verður í fyrsta skipti sem Erin kemur til Ísrael. Ég hef tvisvar áður farið í pílagrímsferð. Með mömmu og pabba sem barn (8 ára), meðan ég...

Sigur fyrir egypska bahá'ía

Í gær úrskurðaði stjórnsýsludómstóll í Egyptalandi í máli nokkurra bahá'ía varðandi skilríkjamálið sem ég hef áður skrifað um . Eftir sex frestanir var loksins úrskurðað í málinu og það sem meira er var úrskurðurinn bahá'íum í vil. Nú geta bahá'íar...

Neibb, úrskurði í skilríkjamáli frestað til 22. jan

Úrskurði í kærumálunum tveimur í skilríkjamálinu hefur verið frestað til 22. janúar skv. fréttavef Alþjóðlega bahá'í samfélagsins . Á meðan geta Egypskir bahá'íar lítið gert annað en að reyna að þrauka á meðan að þeim eru allar bjargir bannaðar þar til...

Endanlegur úrskurður um skilríkjamálið á jóladag?

Á jóladag mun stjórnlagadómstóll í Kaíró úrskurða um tvö kærumál bahá'ía er varða hið alræmda skilríkjamál sem ég hef áður bloggað um og hefur hlotið talsverða athygli í Mið-Austurlöndum. Um er ræða misrétti sem bahá'íar og aðrir trúarminnihlutar í...

„Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig“

Mofi lagði til að ég byggi til nýjan þráð í framhaldi af umræðum í tengslum við síðustu færslu. Umræðan var komin út á vangaveltur um hinn þríeina Guð, þ.e. ef ég skil það rétt að Jesús sé allt í senn, Faðirinn, sonurinn og hinn heilagi andi. Kristnir...

„Á hans herðum mun höfðingjadómurinn hvíla“

Mofi vitnaði í vel þekkta tilvitnun úr Biblíunni, nánar til tekið Jesaja 9:1-5 þar sem þessi orð koma m.a. fyrir: 1 Sú þjóð, sem í myrkri gengur, sér mikið ljós. Yfir þá sem búa í landi náttmyrkranna skín ljós. ... 5 Því að barn er oss fætt, sonur er oss...

Útvarpsþáttur um skilríkjamálið í Egyptalandi

Ég fékk tölvupóst um þáttinn frá félaga mínum í Þýskalandi. Þar er m.a. viðtal við bahá'í háskólanema í Port Sa'íd sem var rekinn úr háskólanum þar sem hann var á lokaári í námi sínu þar í borg. Hann var auðvitað rekinn gat ekki framvísað hinu lögbundna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband