Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Laugardagur, 24. nóvember 2007
Að ofsækja látið fólk
Í framhaldi af bloggfærslunni hér fyrir neðan er ein af aðferðum Íranskra stjórnvalda við ofsóknir á hendur bahá'íum að vanvirða grafir látinna bahá'ía með því að senda jarðýtur í garðana og umturna þeim. Ég rakst á þetta myndskeið á facebook og fann það...
Föstudagur, 23. nóvember 2007
Ungur íranskur píanisti
Ég var skoða bloggið hans Barney Leith og rakst á færslu um unga stúlku frá Íran sem stundar píanónám í Englandi um þessar mundir. Það að ung stúlka sé þar við píanónám er svosem ekki í frásögur færandi nema hvað að henni er meinað um að mennta sig og...
Miðvikudagur, 7. nóvember 2007
Nýr vefur um Bahá'u'lláh
Fréttavefur Alþjóðlega bahá'í samfélagsins tilkynnti í dag um nýjan vef sem kynnir líf Bahá'u'lláh, boðbera bahá'í trúarinnar, með myndrænum hætti. Þetta er mjög smekklegur vefur. Kíkið endilega á www.bahaullah.org
Trúmál og siðferði | Breytt 8.11.2007 kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 2. október 2007
Hvað gerist í Egyptalandi í Október?
Bilo segir frá því í bloggi sínu að frá og með 1. október sl. hafi notkun pappírspersónuskilríkja í Egyptalandi verið lokið og héðan í frá verði íbúar landsins að nota sérstök rafræn persónuskilríki. Þetta hljómar svosem ekkert illa. Hvað er að því að...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 26. september 2007
Merkur bahá'íi látinn
Þær leiðu fréttir bárust í gær á fréttavef Alþjóðalega bahá'í samfélagsins að Dr. 'Alí Muhammad Varqá væri látinn. Ég var svo heppinn að fá tækifæri til að hitta hann og hlýða á hann þegar ég þjónaði við heimsmiðstöð bahá'í trúarinnar í Haifa, Ísrael...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 17. september 2007
Islam og trúarbrögð
Jakob félagi minn skrifar mjög góða grein um islam og trúarbrögð á bloggi sínu. Mæli með henni, kíkið á hana hér .
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)