Færsluflokkur: Trúmál

Verður réttað yfir bahá’í sakborningunum í dag?

Samkvæmt munnlegum heimildum verður réttað yfir sjö manna hópi forystumanna bahá'í samfélagsins í Íran á dag, 11. júlí, í deild nr. 28 við íranska byltingarréttinn. Sjömenningarnir eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir „trúarspjöll" og „að...

Dagbók pílagrímsferðar - brottför og heimkoma

Upphafsfærsla ferðadagbókar Brottför og heimkoma - 26. og 27. mars – miðvikudagur og fimmtudagur Rútan kom og sótti okkur rétt eftir kl. 11 þar sem við biðum í lobbýinu á hótelinu. Ég skrifaði í dagbókina mína en Erin var of stressuð til að skrifa...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 10

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 10 - 25. mars – þriðjudagur Við leyfðum okkur sofa til kl. 08:00 í dag þar sem eini dagskrárliðurinn í dag byrjar ekki fyrr en kl. 12:30 með heimsókn í hús Meistarans á Haparsimstræti . Við tókum það því rólega...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 9

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 9 - 24. mars – mánudagur Í dag heimsóttum við byggingarnar á boganum , þ.e.a.s. stjórnfarslegar byggingar bahá'í trúarinnar á Karmelfjalli, en þær standa við bogalaga stíg. Heimsóknin hófst kl. 10:30 svo við gátum...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 8

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 8 - 23. mars – sunnudagur Í dag er síðasta skipulagða ferðin okkar til ‘Akká . Í þetta sinn heimsækjum við hús ‘Abdu'lláh Páshá . Húsið er nefnt eftir landsstjóranum í ‘Akká sem bjó þar fyrrihluta...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 6

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 6 - 21. mars 2008 - föstudagur Í dag er engin skipulögð pílagrímadagskrá enda Naw-Rúz (nýársdagur) . Það verður haldið upp á daginn með helgistund kl. 16:00. Við leyfðum okkur að sofa aðeins lengur í dag og vorum ekki...

Íran - lag um frelsi

Þessar fréttir minna nokkuð á byltinguna 1979 og sýna svo ekki verður um villst að það eru fleiri en bahá'íar sem eru kúgaðir af stjórnvöldum þar í landi. Ein írönsk vinkona mín á facebook hefur nýlega samið lag ásamt vinkonu sinni. Ég varð forvitinn og...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 5

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 5 - 20. mars 2008 – fimmtudagur Í dag tókum við aldrei þessu vant strætó nr. 22 niður að pílagrímamiðstöðinni . Við byrjuðum á að heimsækja minnisvarðagarðinn og báðum og lásum úr ritunum í tengslum við grafir...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 4

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 4 - 19. mars 2008 – miðvikudagur Þetta var svolítill stressdagur. Erin var slöpp í morgun svo við náðum ekki að fá okkur morgunmat á hótelinu. Við urðum að drífa okkur niður í pílagrímamiðstöð fyrir kl. 08:30 þar...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 3

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 3 - 18. mars 2008 – þriðjudagur Í dag fengum við að sofa aðeins lengur. Við vöknuðum þegar klukkan var að ganga átta. Eftir að hafa fengið okkur morgunmat á hótelinu gengum við meðfram brún fjallsins að efsta...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband