Fćrsluflokkur: Trúmál

Mikilvćgi landbúnađar og framlag ‘Abdu’l-Bahá

Ţađ var gaman ađ sjá vídeóiđ hér fyrir neđan koma út ađeins mánuđi eftir ađ ég skrifađi grein um ‘Abdu’l-Bahá hér á blogginu mínu. Í myndskeiđinu er fjallađ um hvernig hann spáđi fyrir um fyrri heimsstyrjöldina og hvernig landbúnađarframtak...

Um Gengis Khan

Ég gat ekki hćtt ađ lesa 29. kafla bókarinnar "Muhammad and the Course of Islám" í gćrkvöldi áđur en ég fór ađ sofa. Hann fjallađi um Gengis Khan og hans eftirmenn og hvernig ţeir héldu innreiđ sína inn í islamska heimsveldiđ. Hér fyrir neđan hef ég...

Viđbrögđin viđ neyđinni á Haítí - stoltur af okkur

Ţađ gladdi mig ađ heyra ađ Íslendingar hefđu veriđ fyrstir til ađ senda hjálparsveit til Haítí. Viđ getum veriđ stolt af ţví. Ţetta sýnir ađ ţótt Ísland sé eyja líta Íslendingar alls ekki á sig sjálfhverfum augum ţannig ađ ţeim finnist ţađ sem gerist út...

Tolofi og tilbeiđsluhúsiđ

Ţetta er skelfilegt! Ég var svo heppinn ađ kynnast tveimur stúlkum frá ţessum heimshluta ţegar ég ţjónađi viđ Bahá'í heimsmiđstöđina áriđ 1996-7. Önnur ţeirra, Tolofi Taufalele, var frá Tonga og kom á sama tíma og ég og vorum viđ saman í nýliđaţjálfun....

Trúfrelsi í Egyptalandi

Ţann 7. september fjallađi Public Radio International um málefni bahá'íanna í Egyptalandi í ţćttinum The World. The World er ţáttur sem unnin er sameiginlega af WGBH/Boston, PRI og BBC. Egypskir bahá'íar hafa lengi glímt viđ ađ fá ekki skilríki sem...

Guđ og speglarnir

Um daginn var ég ađ lesa í bókinni Summons of the Lord of Hosts , sem er samansafn rita eftir Bahá'u'lláh sem hann skrifađi til konunga og ráđamanna heimsins í útlegđ sinni til Adríanópel og ‘Akká. Ţar rakst ég á mjög áhugaverđan kafla í...

Ţegar bahá’íar njóta frelsis munu ađrir Íranir einnig njóta ţess

Mér var bent á góđa grein á vef CNN ţar sem Hamid Dabashi, prófessor í Írönskum frćđum viđ Kólumbíuháskóla í Bandaríkjunum, fjallar um og útskýrir skilmerkilega ţá hćttu sem steđjar ađ Bahá'í samfélaginu í Íran og setur ţađ í samhengi viđ...

Viđ erum ekki njósnarar!

Ég fann ţetta áhrifamikla vídeó af leikriti sem haldiđ var á samkomu til stuđnings bahá'íum í Íran sem haldin var í Bandaríkjunum. Sjá nánar á iranpresswatch.com: http://www.iranpresswatch.org/post/4779. Ţađ er í tveimur pörtum, en annar hlutinn ćtti ađ...

Réttarhöldum frestađ til 18. október.

Réttarhöldunum hefur veriđ frestađ enn og aftur, nú til 18. október. Alţjóđlega bahá'í samfélagiđ vonast til ţess ađ sakborningunum verđi sleppt gegn greiđslu tryggingargjalds. Sjá nánar á vef Alţjóđlega bahá'í samfélagsins:...

Hefjast réttarhöld í dag?

Í dag eiga ađ hefjast réttarhöld yfir bahá'íunum sjö sem störfuđu í stjórnunarnefnd sem hafđi umsjón međ lágmarksţörfum hins 300.000 manna bahá'í samfélags í Íran. Bahá'íar um allan heim biđja fyrir vernd ţessara trúbrćđra sinna sem gćtu átt yfir höfđi...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband