Fćrsluflokkur: Trúmál

Rainn Wilson hjá Opruh Winfrey

Rainn Wilson er leikari í Hollywood og leikur í sjónvarpsţáttunum The Office. En hann er líka bahá'íi og hefur komiđ á fót vefnum http://www.soulpancake.com/ sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ vera vettvangur fólks til ađ rćđa stóru spurningar lífsins. Nú...

Viđbrögđ viđ úrskurđi saksóknara Írans

Í dag barst bréf frá Allsherjarhúsi réttvísinnar , ćđstu stjórnstofnun bahá'í trúarinnar, ţar sem kemur fram ađ í ljósi ţess ađ starfsemi stjórnunarnefndanna sem hafa haft umsjón međ lágmarksţörfum trúarinnar ţar í landi sé ekki lengur liđin af hálfu...

Skondin föstusaga 1

Í gćr var í vinnunni til ađ fagna ákveđnum áfanga. Yfirmađur minn keypti fullt af nammi og setti í skálar og fullt af gosi. Ég snerti auđvitađ ekki neitt af ţví og áđur en langt um leiđ komst ég ekki hjá ţví ađ nefna ađ ég vćri ađ fasta sem vakti...

Fastan byrjuđ

Jćja, ţá er fastan byrjuđ. Viđ hjónin vöknuđum í morgun klukkan fimm og fengum okkur morgunmat. Ţessa dagana förum viđ snemma ađ sofa og slökkvum á símum. Nú eru ađeins ţrír tímar ţar til ég fć mér ađ borđa. So far so good. Ég fór í góđan göngutúr í...

The „Ah“ factor

Í gćrkvöldi kl. 18:00 gengu í garđ Aukadagarnir, eđa Ayyám-i-Há . Ţađ eru dagar gjafa og góđverka á međal bahá'ía áđur en fastan byrjar. Viđ hjónin skiptumst ţví á gjöfum. Ţví miđur koma mínar gjafir ekki á óvart ađ ţessu sinni en Erin hafđi nokkrum...

Viđtal viđ nóbelsverđlaunahafann Shirin Ebadi

Hér er viđtal viđ Shirin Ebadi á Channel 4 sjónvarpsstöđinni í Bretlandi ţar sem gert er grein fyrir hennar stöđu í ljósi ofsókna Íransstjórnar á hendur henni sem međal annars helgast af ţví ađ hún hefur tekiđ ađ sér ađ verja bahá'íana sjö sem sitja bak...

Bćn og skilabođ

Hér má sjá fallegt myndband međ bćn fyrir bahá'íunum í Íran og skilabođ frá Allsherjarhúsi réttvísinnar til ţeirra.

Vilja senda áheyrnarfulltrúa til Íran

Ég las nýlega frétt á fréttavef Alţjóđlega bahá'í samfélagsins og er alveg yfir mig ánćgđur og ţakklátur ađ lesa ađ Evrópusambandiđ og fleiri evrópsk lönd, ţar á međal Ísland, hafa fariđ fram á ađ fá ađ senda áheyrnafulltrúa til Íran á réttarhöldin yfir...

Kýs ţannig annađ kvöld

Ţađ vill svo skemmtilega ađ ég er ađ fara kjósa í persónukjöri annađ kvöld. Annađ kvöld fer nefnilega fram kosning á fulltrúum úr Suđvesturkjördćmi til Landsţings bahá'ía á Íslandi. Nítján fulltrúar allstađar ađ af landinu kjósa svo níu međlimi Andlegs...

Stefnt fyrir rétt fyrir „njósnir fyrir Ísrael, smána trúarlega helgi og áróđur“

Ţćr fréttir bárust í síđustu viku ađ bahá'íarnir sjö sem handteknir voru í maí í fyrra skuli mćta fyrir rétt ţar sem ţeir munu vera ákćrđir fyrir „njósnir fyrir Ísraelsríki, smána [islamska] trúarlega helgi, og áróđur gegn Islamska lýđveldinu"....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband