Færsluflokkur: Trúmál
Föstudagur, 16. janúar 2009
Halla Sigurðardóttir látin
Þær fréttir voru að berast mér að einn af elstu og dyggustu meðlimum bahá'í samfélagsins á Íslandi hafi andast í gær, þann 15. janúar. Ég minnist Höllu Sigurðardóttur fyrir sérlega ljúft viðmót. Hún hafði mikla trú á mátt bæna og var ávallt glaðlynd og...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. janúar 2009
Bloggfrí, ráðstefna og fleira
Nú hefur maður aldeilis tekið sér gott bloggfrí. Það sem gerðist helst hjá okkur í desember er að tengdaforeldrar okkar komu í heimsókn frá Finnlandi. Þetta var í fyrsta skipti í um fjögur ár held ég sem þau bæði hafa komið. Mamma Erinar kom hingað þó í...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)