Mánudagur, 20. apríl 2009
Krafinn um ađ gera grein fyrir eigin glćpum
Alţjóđlega bahá'í samfélagiđ, ásamt tveimur öđrum mannréttindasamtökum, hefur gefiđ út sameiginlega fréttatilkynningu ţar skorađ er á Mahmoud Ahmedinejad ađ bregđast viđ alvarlegri mismunun og mannréttindabrotum gegn eigin ţegnum í heimalandi sínu er hann flytur rćđu sína á Durban II ráđstefnunni. Ţađ ćtti ađ vera hans fyrsta verk er hann kemur til síns heima ađ lokinni ráđstefnunni.
Í fréttatilkynningunni er bent á alvarleg mannréttindabrot gegn ţjóđernisminnihlutahópum á borđ viđ Kúrda og Araba, konur og trúarminnihluta á borđ viđ Bahá'í samfélagiđ. Einnig er sérstaklega bent á sérlega rćtinn hatursáróđur í ríkisreknum fjölmiđlum gagnvart bahá'íum.
Lesa má fréttatilkynninguna hér (PDF).
Frétt Alţjóđlega bahá'í samfélagsins.
Ahmadinejad: Glćpir í skjóli öryggisráđsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Athugasemdir
Athyglisvert. Ég bíđ spenntur eftir ađ Zíonistasamsćriskenningahópurinn hér á blogginu standi upp til stuđnings sínum manni og fordćmi "helförina" í Ísrael, hingađ til virđist bara tiltölulega skynsamt fólk vera ađ tjá sig.
Páll Jónsson, 20.4.2009 kl. 16:41
Góđ grein Róbert og til sóma fyrir Baháí samfélagiđ. Ţví miđur er Samfylkingin og vinstri menn ekki á sömu skođun. Einu illvirkjar heimsins eru í Ísraelsmenn ađ ţeirra mati.
Guđmundur St Ragnarsson, 21.4.2009 kl. 01:48
Íslamska Klerkaveldiđ í Íran hefur gerst sekt um stórkostlega glćpi eftir ađ ţeir komust til valda. Međal annars stórkostleg dráp á vinstri sinnum sem studdu ţá til valda fyrir byltinguna.
Kerfisbundnar ofsóknir gegn minnihlutahópum, dráp á fólki sem fremur ţađ sem ţeir kalla ,,hórdóm" eđa drykkjuskap á almannafćri, hýđingar ótćpilegar og annan óţverraskap eftir forskriftum úr Kóraninum og fordćmi úr lífi og starfi Múhameđs.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 21.4.2009 kl. 15:52
eh ... mistúlkunum á Kóraninum og mistúlkunum og vafasömum arfsögnum um líf og starf Múhameđs myndi ég fremur segja.
Róbert Badí Baldursson, 21.4.2009 kl. 16:07
Róbert Badi,
Ţađ eru nákvćm fyrirmćli fyrir ţessu öllu í Kóraninum.
Ţessir menn eru ekki ađ mistúlka neitt, ţeir fara eftir bókstaf Kóransins.
Prófađu ađ lesa 8. og 9. kafla Kóransins.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 21.4.2009 kl. 20:43
Skúli: Ţađ eru nú nákvćm fyrirmćli fyrir ýmsum óhróđri í biblíunni, Kristlingar setja ekki fyrir sig ađ kalla ţann bođskap góđan.
Páll Jónsson, 21.4.2009 kl. 22:40
Páll,
Ţađ réttlćtir ekkert hvađ stendur í Kóraninum ţó eitthvađ svipađ standi í Gamla Testamentinu.
Ef eitthvađ álíka stendur í GT. ţá dettur engum heilvita manni í hug ađ fara eftir ţví.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 22.4.2009 kl. 17:42
Tja... jú, gríđarlegum fjölda dettur í hug ađ fylgja GT, og ţá er ég ekki bara ađ tala um Ameríkana (sem eru nógu andskoti margir). Afríka er ágćtis dćmi. Menn eru enn ađ elta "nornir" og sćra burt "djöfla" í nýkristnuđum samfélögum í Afríku.
Og svo er vitanlega meirihluti múslima ekkert ofbeldisfyllri en ţú og ég, bara íhaldssamari.
Gallup gerđi massíva könnun á ţessu um daginn, kom í ljós ađ međalmúslimi er vissulega nokkuđ íhaldssamur (ţó mikill fjöldi sé ţađ auđvitađ ekki), en skođanir ţeirra voru nokkurnveginn á pari viđ skođanir íhaldssamra kristlinga í Ameríku.
En ef kristnir menn geta valiđ og hafnađ hlutum úr Biblíunni ţá geta múslimar ţađ líka.. enda gera ţađ margir.
Páll Jónsson, 23.4.2009 kl. 00:09
Fín fćrsla. Takk fyrir ţetta.
Jakob
. (IP-tala skráđ) 23.4.2009 kl. 17:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.