Ţegar bahá’íar njóta frelsis munu ađrir Íranir einnig njóta ţess

Hamid DabashiMér var bent á góđa grein á vef CNN ţar sem Hamid Dabashi, prófessor í Írönskum frćđum viđ Kólumbíuháskóla í Bandaríkjunum, fjallar um og útskýrir skilmerkilega ţá hćttu sem steđjar ađ Bahá'í samfélaginu í Íran og setur ţađ í samhengi viđ stjórnmálaţróunina í Íran og Bandaríkjunum.

Hann endar á ţessum orđum (í minni ţýđingu):

Örlög Íranskra bahá'ía er ekki einungis spurning um grundvallarmannréttindi ţeirra í samhengi viđ eitthvađ lýđveldi, islamskt eđur ei. Ţau eru hornsteinn lýđrćđislegs réttar borgaranna en án ţess er múslimska meirihlutanum í Íran meinađ um stjórnarskrárlega vernd. Fylgist gaumgćfilega međ örlögum Íranskra bahá'ía.

Ţegar ţeir njóta frelsis til ađ iđka trú sína án ótta munu Íranir allir loks hafa tryggt sér borgararéttindi sín.

Ég mćli eindregiđ međ greininni en hana má lesa í heild hér: http://edition.cnn.com/2009/WORLD/meast/09/16/dabashi.iran.tolerance/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband