Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Sömuleiðis
Takk fyrir kveðjuna. Vona að ég hitti þig fljótlega aftur.
Róbert Badí Baldursson, mán. 30. mars 2009
Óvart
Sæll Badi Ég datt óvart inn á síðuna hjá þér og ég sé að ég á eftir að líta hér við til að fylgast mér ykkur. Það var gaman að hitta ykkur á Naw-Rúz-hátiðini og vonandi á maður eftir að sjá ykkur oftar. Kveðja Addi Halls
Fladdi, mán. 30. mars 2009
greetings
Hi Badi! Cool blog! Good to keep my Icelandic fresh :) Lovely pics of your family! Love from New York to Reykjavik.
Dorothy (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 8. maí 2008
innlit
hæ, vildi bara benda þér á færsluna hjá Anítu blogg vinkonu þinni...leiðinlegt hvað hún skrifar um Baháí trúnna þar.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, þri. 18. mars 2008
Munið þið eftir mér?
Ég var alveg til í að vera með í svona móti! :) Mbk, [MMS]Sjúkraliði
Guðsteinn Haukur Barkarson, fim. 13. des. 2007
Sorrý
Ehh, nei var þvílíkt lélegur. Og því miður kann ég ekkert að skipuleggja svona ;) En það er aftur á föstudaginn :D
Róbert Badí Baldursson, mið. 12. des. 2007
Er ekki það ekki !
Hvernig gekk svo mótið ? kom kallinn heim með gull ? Við Sæmi bíðum eftir mms móti, spurnig hvort þú getir ekki tekið skipulagningu að þér ? Kv. Atli
Atli (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 12. des. 2007
Góð hugmynd
Jú, það væri gaman! Við verðum með eitt slíkt í vinnunni á morgun. Þá kemur í ljós hvað maður er orðinn ryðgaður :P
Róbert Badí Baldursson, fim. 29. nóv. 2007