Færsluflokkur: Bloggar

The „Ah“ factor

Í gærkvöldi kl. 18:00 gengu í garð Aukadagarnir, eða Ayyám-i-Há . Það eru dagar gjafa og góðverka á meðal bahá'ía áður en fastan byrjar. Við hjónin skiptumst því á gjöfum. Því miður koma mínar gjafir ekki á óvart að þessu sinni en Erin hafði nokkrum...

Bæn og skilaboð

Hér má sjá fallegt myndband með bæn fyrir bahá'íunum í Íran og skilaboð frá Allsherjarhúsi réttvísinnar til þeirra.

Ein saga í viðbót

Jarðarför Höllu Sigurðardóttur, sem ég fjallaði um í síðustu færslu, fór fram í gær. Mér skilst að athöfnin hafi verið mjög falleg og náðu ellefu bahá'íar að mæta í jarðarförina í Neskaupstað þrátt fyrir slæmt veður. Reyndar urðu sex þeirra veðurtepptir...

Halla Sigurðardóttir látin

Þær fréttir voru að berast mér að einn af elstu og dyggustu meðlimum bahá'í samfélagsins á Íslandi hafi andast í gær, þann 15. janúar. Ég minnist Höllu Sigurðardóttur fyrir sérlega ljúft viðmót. Hún hafði mikla trú á mátt bæna og var ávallt glaðlynd og...

Bloggfrí, ráðstefna og fleira

Nú hefur maður aldeilis tekið sér gott bloggfrí. Það sem gerðist helst hjá okkur í desember er að tengdaforeldrar okkar komu í heimsókn frá Finnlandi. Þetta var í fyrsta skipti í um fjögur ár held ég sem þau bæði hafa komið. Mamma Erinar kom hingað þó í...

Sófi fæst gefins

Við þurfum að losa okkur við leðursófa sem keyptur er í IKEA árið 2001 minnir mig. Þetta er auðvitað gervileður. Hann fæst gefins. Þeir sem hafa áhuga geta hringt í mig í síma 586-8765/856-7220. Sjá myndir hér fyrir

Skrifstofum Ebadi lokað

Ég missti alveg af þessari frétt. Frétti af þessu fyrst nú þegar ég fékk senda frétt frá Alþjóðlega bahá'í samfélaginu i dag um málið: Baha’is call for reopening of human rights center in Iran Ég fór þvínæst yfir á þennan vef:...

Ráðstefnur víðsvegar um heiminn

Allsherjarhús réttvísinnar boðaði nýlega til 41 ráðstefnu víðsvegar um heiminn. Þær marka miðbik fimm ára áætlunnar sem bahá'íar um allan heim eru að vinna að. Markmið áætlunarinnar er að koma á fót og starfrækja helgistundir, barna- og unglingafræðslu...

„Ekkert dánarvottorð fyrir pabba því hann var bahá'íi“

Bilo segir frá góðri grein sem birt var Líbönskum vefmiðli sem segir frá stöðu egypskra bahá'ía. Þar er viðtal við bahá'ía sem heitir Shady Samir sem heldur úti bloggi á arabísku þar sem hann leitast við að gefa réttar upplýsingar um bahá'í trúna og...

Orð dagsins

Í ljósi stöðu landsmála las ég ágætis tilvitnun hér í orð Bahá'u'lláh sem eiga vel við í dag: Ó, mannsonur. Ef auðlegð fellur þér í hlut fagna eigi og ef þú kynnist niðurlægingu ver eigi hryggur því að hvortveggja mun líða undir lok og vera eigi framar....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband