Fćrsluflokkur: Bloggar

Dagbók pílagrímsferđar - komiđ til Haifa

Upphafsfćrsla ferđadagbókar Á leiđinni - 15. mars 2008, laugardagur „Vá, ţetta eru há fjöll!" sagđi Erin og leit á skjáinn í sćtisbakinu fyrir fram sig og skođađi landakortiđ sem ţar var og litlu flugvélina sem ţá stundina markađi stađsetningu...

Dagbók pílagrímsferđar

Inngangur Hér á eftir fer dagbók pílagrímsferđar minnar og eiginkonu minnar, Erin Mae Kinghorn, til Bahá’í helgistađanna í Haifa og ‘Akká , Ísrael í mars áriđ 2008. Ég birti hana hér á blogginu mínu ásamt myndum fólki til fróđleiks og...

Tónleikarnir síđasta fimmtudagskvöld

Ég og Erin fórum á sinfóníutónleika síđasta fimmtudagskvöld eins og ég nefndi í síđustu fćrslu í stađ ţess ađ sitja heima og horfa á seinni undankeppni Eurovision. Ég keypti miđana í apríl minnir mig ţegar ég var ađ skođa úrvaliđ á vef sinfóníunnar og...

Ótrúlegar myndir frá Afganistan

Ég var ađ vafra um á facebook og rakst á nokkrar myndir frá Sam Karvonen sem ég hef áđur bloggađ um ( sjá hér ). Allir geta skođađ ţessar myndir sem tengjast hópnum "The Afghanistan Society" á facebook. Hér eru sýnishorn: Ţessi er alveg ótrúleg: Og ţessi...

Föstudagur og síđasti föstudagur í föstu - föstusaga 3 og 4

Ég bara stóđst ekki mátiđ međ ţennan titil! Jamm, ţađ er föstudagur og síđasti dagur föstumánađarins 'alá (upphafning) . Eins gott ađ koma út síđustu skondnu föstusögunum sem ég lofađi. Hin fyrri verđur ađ teljast til ţess sem kallast „urban myth"....

Skondin föstusaga 2

Ég lofađi ađ birta skondnar föstusögur hér á blogginu. Hér er ein sem kona ein sendi mér nýveriđ. Hún gerđist fyrir nokkuđ löngu síđan ţegar hún og mađurinn hennar voru nýorđnir bahá'íar og ţau vissu lítiđ út á hvađ fastan gengi. En ţau vildu auđvitađ ađ...

Rainn Wilson hjá Opruh Winfrey

Rainn Wilson er leikari í Hollywood og leikur í sjónvarpsţáttunum The Office. En hann er líka bahá'íi og hefur komiđ á fót vefnum http://www.soulpancake.com/ sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ vera vettvangur fólks til ađ rćđa stóru spurningar lífsins. Nú...

Skondin föstusaga 1

Í gćr var í vinnunni til ađ fagna ákveđnum áfanga. Yfirmađur minn keypti fullt af nammi og setti í skálar og fullt af gosi. Ég snerti auđvitađ ekki neitt af ţví og áđur en langt um leiđ komst ég ekki hjá ţví ađ nefna ađ ég vćri ađ fasta sem vakti...

Í gegnum magann og niđur í iđur jarđar

Jćja, ţađ tókst ekki birta skondna föstusögu eins og ég lofađi í fyrradag ţar sem ég var frekar upptekinn í gćr. En gćrdagurinn var sérlega skemmtilegur, ţ.e. seinniparturinn. Ég skellti mér í sund eftir vinnu, ađallega til ađ skella mér í pottinn og...

Fastan byrjuđ

Jćja, ţá er fastan byrjuđ. Viđ hjónin vöknuđum í morgun klukkan fimm og fengum okkur morgunmat. Ţessa dagana förum viđ snemma ađ sofa og slökkvum á símum. Nú eru ađeins ţrír tímar ţar til ég fć mér ađ borđa. So far so good. Ég fór í góđan göngutúr í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband