Færsluflokkur: Bloggar

Aðför að menntun bahá'ía í Íran

Í dag birti Fréttablaðið grein eftir mig þar sem fjallað er um það hvernig Íransstjórn hindrar bahá'ía í að afla sér æðri menntunar. Í næstu viku munu sérprentuð póstkort stíluð á menntamálaráðherra Írans með stuðningsyfirlýsingu við bahá'ía þar í landi...

Um Gengis Khan

Ég gat ekki hætt að lesa 29. kafla bókarinnar "Muhammad and the Course of Islám" í gærkvöldi áður en ég fór að sofa. Hann fjallaði um Gengis Khan og hans eftirmenn og hvernig þeir héldu innreið sína inn í islamska heimsveldið. Hér fyrir neðan hef ég...

Tolofi og tilbeiðsluhúsið

Þetta er skelfilegt! Ég var svo heppinn að kynnast tveimur stúlkum frá þessum heimshluta þegar ég þjónaði við Bahá'í heimsmiðstöðina árið 1996-7. Önnur þeirra, Tolofi Taufalele, var frá Tonga og kom á sama tíma og ég og vorum við saman í nýliðaþjálfun....

Guð og speglarnir

Um daginn var ég að lesa í bókinni Summons of the Lord of Hosts , sem er samansafn rita eftir Bahá'u'lláh sem hann skrifaði til konunga og ráðamanna heimsins í útlegð sinni til Adríanópel og ‘Akká. Þar rakst ég á mjög áhugaverðan kafla í...

Karlakór Kópavogs?

Í gærkvöldi var nítjándagahátíð haldin á heimili eins af bahá'íunum í Kópavogi. Eftir bænastund tók annar hluti hátíðarinnar við þar sem við ræddum málefni trúarinnar í Kópavogi. Eftir ágætar umræður nefndi einn maður að hann hygðist byrja í Karlakór...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 7

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 7 - 22. mars 2008 – laugardagur Í dag var komið að heimsókn í Alþjóðlega minjasafnið . Þar myndum við fá að sjá myndir af Bábinum og Bahá'u'lláh og muni tengda þeim og einnig muni tengda ‘Abdu'l-Bahá og...

Vá! Flaug með British Airways í fyrra

Ótrúlegt að heyra! Við flugum einmitt með British Airways frá London til Ísrael í fyrra þegar við fórum í pílagrímsferðina okkar. Flugfélagið reyndist okkur ákaflega vel. Flugið var þægilegt í alla staði. Leitt að heyra að félagið eigi við erfiðleika að...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 3

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 3 - 18. mars 2008 – þriðjudagur Í dag fengum við að sofa aðeins lengur. Við vöknuðum þegar klukkan var að ganga átta. Eftir að hafa fengið okkur morgunmat á hótelinu gengum við meðfram brún fjallsins að efsta...

Dagbók pílagrímsferðar - dagur 2

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 2 - 17. mars 2008 – mánudagur Við vöknuðum eldsnemma, eða kl. 05:45 og náðu því ekki að fá okkur morgunmat á hótelinu. Við tókum Carmelit-neðanjarðarlestina niður fjallið og fórum út á massadastræti og gengum þaðan...

Dagbók pílagrímsferðar - Dagur 1

Upphafsfærsla ferðadagbókar Dagur 1 - 16. mars 2008, sunnudagur 07:15: Vekjaraklukkan hringdi. Ég hafði sko lítinn áhuga á að vakna! Það hafði verði frekar kalt í herberginu þrátt fyrir að lofthitunartækið fyrir ofan gluggann okkar hefði verið í gangi og...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband