Fćrsluflokkur: Bloggar

Mofi um bahá'í trú og umritun og framburđ

Mofi birti fćrslu á blogginu sínu um bahá'í trúna og finnst hún órökrétt. Ég reyndi ađ svara gagnrýninni. Sjá fćrsluna hér og kommentiđ mitt er númer fimm. Eitt sem ég fjallađi ekki um í svari mínu var af hverju svo erfitt er ađ stafa nafn trúarinnar....

Fyrirlestur um málefni kvenna

Zarin Hainsworth, bahá'íi frá Bretlandi, mun vera međ fyrirlestur málefni kvenna í ţjóđarmiđstöđ bahá'ía ađ Öldugötu 2 kl. 20:00 í kvöld, mánudagskvöld. Hún mun segja frá ţví hvađ bahá'í samfélagiđ er ađ gera í ţeim efnum. Zarin er jafnframt forseti...

Klukk

Ég var klukkađur af Jakobi . Hér er listinn minn. Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina: Störfin sem ég hef unniđ um ćvina eru ćđi margvísleg. Almenn verslunarstörf - Starfsmannaverslun Bahá'í heimsmiđstöđvarinnar, Haifa, Ísrael (1996 - 1997). Almenn...

Lögmannabrandarar

Ţorkell birti á bloggi sínu samtöl sem eiga ađ hafa átt sér stađ í alvörunni (sem er međ ólíkindum). Ég sneri ţeim yfir á íslensku og leyfi mér ađ birta hér. Ţetta er mjög fyndiđ! Njótiđ! Lögmađur: - Ertu kynferđislega virk? Vitni: - Nei, ég ligg bara....

Fjórir bahá'íar handteknir í Jemen

Fréttavefur Alţjóđlega bahá'í samfélagsins ( news.bahai.org) var rétt í ţessu ađ birta frétt um fjóra bahá'ía sem nýveriđ voru handteknir í Jemen. Samkvćmt henni voru handtökurnar vegna trúarskođana ţeirra, en hingađ til hefur hiđ 250 manna bahá'í...

Myndskeiđ um bahá'íana í Íran

Ţađ er Muslim network for Bahai Rights sem stendur ađ baki ţessu myndskeiđi.

Sumarskólinn

Jćja, ţar kom ađ ţví ađ mađur skrifađi nokkrar línur á bloggiđ sitt. Ţađ er búiđ ađ vera brjálađ ađ gera og ţví enginn tími til ađ blogga. Hér er smá skýrsla um sumarskólann: Í byrjun ágúst fórum viđ á Sumarskóla bahá'ía sem haldinn var aftur í...

Helgistund í kvöld

Jćja, ţá er komiđ ađ ţví. Í kvöld kl. 20:00 verđur helgistund á heimili okkar Erinar. Viđ stefnum ađ ţví ađ hafa a.m.k. eina slíka í mánuđi. Ţema kvöldsins verđur „uppeldi barna“. Hér er tilvitnun sem ég fann eftir 'Abdu'l-Bahá sem e.t.v....

Margar heimsreisur fyrir heilar 20 krónur!!

Lol! Ţau komust yfir heilar 20 krónur og lifđu hátt á dvölinni: „Alls komst pariđ yfir jafnvirđi á annars tugs íslenskra króna međ ţessum hćtti. “ segir í fréttinni. Kannski ţetta verđi leiđrétt

Fyrirlestur um trú og vísindi

Á sunnudaginn nk. kl. 16:00 verđur haldinn fyrirlestur í Bahá'í miđstöđinni, Öldugötu 2 Reykjavík um samspil trúar og vísinda. Ţađ er Dr. Jamshid Khatamian sem er vísindamađur sem sérhćfir sig í vetnismálsamböndum og situr einmitt ráđstefnu sem fer fram...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband